Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 23
IÐUNN] í sandkvikunum. 265 grönn og íturvaxin eins og ungur viðarteinungur, og þó stóð hún föstum fótum líkt og karlmaður, og öllu fegri hönd hefi ég ekki séð, svo þétt og smá, en þó svo silkimjúk og hneíinn eins og járnbitill við silki- taum. En eitthvað var að, — það sá ég greinilega. Augun voru flótlaleg og hún blés af mæði eins og bundelt hind. Alt í einu, er hún kom auga á konu Hiltons, rak hún upp lágt hljóð og rélti fram báðar hendur. Og hvað mundu slíkar konur gera? — t*ær voru sama eðlis. Þær féllust í faðrna. Og þá var ekki annað að gera fj'rir okkur karlmennina en að bíða. Ollum svipar þeim hverri til annarar konunum, og hona Hiltons var lík þeim hinum. Hún varð að kom- ast að leyndarmálinu fyrst; svo fengjum við hinir að vita það á eftir. Við urðum að bíða heila klukku- stund. Þá benti kona Hiltons oklcur að koma. Við fórum inn. Stúlkan var þá sofnuð. Það var eitthvað i atlotum Hiltons konu sjálfrar, er minti á svefn, á viðkvæmt vögguljóð. Þetla var nú hennar mál. Henni Var varnað þess að tala með tungunni, en andlits- órættir hennar og handhreyfingar voru orð og söngur. ■i®ja, nú var stúlkan solnuð, þvegin og greidd og htla fagra höndin hvíldi svo létt og ofur rólega á hrjósti hennar. En — það var sagan — því að minst Ví»r undir því komið, hvernig hún svaf; og þó þótti °kkur vænt um að sjá það, er við höfðum kynst sögu hennar. — Veiðimaðurinn brosti með sjálfum sér, þegar hann heyrði, í hversu skáldlegt skap Pélur var kominn yhr þessu. Konuhönd, — þetta var barnagaman, en ekkert sem ævintýramaður gat hafl yndi af; þvi að einá skoðunin, sem veiðimaðurinn gat aðhylst, var sn> að konur líkt og hindir væru að eins herfang 'e>ðimanna. Þetta duldist ekki skarpskygni Péturs, en honum datt ekki í hug að reiðast slíkum smá- 'hunum. Hann sagði bara: — Sé maðnr svo skarp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.