Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 33
IÐUNN| Dvöl mín meðal Eskimóa. 275. »Nú varð mér fátækt min mesta happið; ég var hvorki fjáður né voldugur eins og livalveiða-skipstjór- arnir og hinir ríðandi lögregluliðar, svo að engin á- stæða var til að hossa mér eða sýna mér stimamýkt. Ég hafði engin sýnileg ráð, og það sem þeir því gerðu fyrir mig, gat ekki verið í von uin neina endurþágu. Þeir tóku mig á heimili sín og sýndu mér gestrisni og hæversku, en rétt eins og ég væri þeirra jafningi. Þeir fæddu mig og klæddu, en ég gekk að búsýslu þeirra og Ieikum, þangað til þeim fór að gleymast það, að ég væri ekki af þeirra sauðahúsi, og fóru þá að lifa eins eðlilega eins og þó ég hefði verið þvergi nærri. En tyrir bragðið bauðst •nér tækifæri til að þynnasl þeim alveg oins og þeir áltu að sér að vera. Ég ætla nú ekki fara að lýsa þessari velrardvöl •ninni hér í þessari sögu, enda þótt viðkynning mín ^ Eskimóum þá yrði mér ekki aðeins gagnleg síðar, veldur gæfi mér líka tilefni til 5 ára frekari rannsókna. iyrsta lagi komst ég þá að raun um, að enda þólt pao væri feykilega örðugt fyrir Evópumenn að kom- asl niður í máli Eskimóa, þá væri það ekki með öllu oinögulegt, því í lok vetrarins var ég á heimili eins aekenzie-Eskimóa búinn að ná all-góðri undirstóðu-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.