Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 35
íöUNN'i Dvöl mín meðal Eskimóa. 277 Kskimóa við Colville-fljótið og komu til Oliktok- þorpsins 14. júlí og til Flaxmans-eyjar 5. ág., en til Herschels-eyjar 18. ág. Með »Karlúk«, hvalveiðaskipi, sigldi Vilhj. á stað til Kap Bathurst og varð að skilja <lr. Anderson eftir, sem þá var ókominn að vestan með Ieifar af farangrinum, en skifti um skip og fór «1 Kap Parry, 25 d. milum auslur af Kap Bathurst, sem er austasta bygð hvítra manna og hálfsiðaðra Eskimóa nú á tímum. Peir fóru þá þegar að finna ýmsar leifar, er báru vott um, að mannabygðir hefðu Verið þar ekki alls fyrir löngu (um 1840 getur Vilhj. sér til) bæði niður við ströndina og á bæðunum hring- inn í kring (bls. 123). Þeir böfðu nú viðdvöl nokkra ' Eangton-vik i suðausturhorni Franklínsílóa og þar skaut Vilhj. hinn fyrsta grábjörn fursus arctos rich- QrdsoniJ, sem er mjög sjaldgæf bjarnartegund, og <legi siðar fann hann hið mikla Hortonfljót, sem er á stærð við Hudson-fljótið. En nú byrjuðu örðug- ieikarnir. Nú var koininn miður vetur og Anderson, sem var kominn, en hafði farið að sækja vislir niður að ströndinni, ókominn, en engin veiði í tjaldstað og horfur á, að eitthvert slys hefði hent Anderson, en þeir feitmetislausir, sem þó ekki varð lifað án svo oorðarlega, og þannig hélst þelta fram til 10. jan. 1910. f*á barst þeim nokkuð sel-lýsi með þrem Eskimóum. ^á fóru þeir að leita að Anderson. Hann og einn tylgdarmaður hans höfðu þá fengið lungnabólgu og lágu rúmfastir í skýlinu frammi við ströndina á ^arryhöfða. — Par og síðar fékk Vilhj. sönnur fyrir ^ratvishi Eskimóa og Indiana, sem er í því fólgin’, að fara altaf í sporin sín, hversu mikill sem krókur- inn er, ef þeir eru á ókunnum slöðum (bls. 148). ^lnstinktw þeirra eru engu lleiri en vor hvítra manna °8 þeir hvorki betur né ver gefnir en vér svona yfir- leitt. í byrjun marz 1910 voru nú félagarnir búnir að ná sér að mestu eftir lungnabólguna. En þá voru •öunn IV. 1!)

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.