Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 35
íöUNN'i Dvöl mín meðal Eskimóa. 277 Kskimóa við Colville-fljótið og komu til Oliktok- þorpsins 14. júlí og til Flaxmans-eyjar 5. ág., en til Herschels-eyjar 18. ág. Með »Karlúk«, hvalveiðaskipi, sigldi Vilhj. á stað til Kap Bathurst og varð að skilja <lr. Anderson eftir, sem þá var ókominn að vestan með Ieifar af farangrinum, en skifti um skip og fór «1 Kap Parry, 25 d. milum auslur af Kap Bathurst, sem er austasta bygð hvítra manna og hálfsiðaðra Eskimóa nú á tímum. Peir fóru þá þegar að finna ýmsar leifar, er báru vott um, að mannabygðir hefðu Verið þar ekki alls fyrir löngu (um 1840 getur Vilhj. sér til) bæði niður við ströndina og á bæðunum hring- inn í kring (bls. 123). Þeir böfðu nú viðdvöl nokkra ' Eangton-vik i suðausturhorni Franklínsílóa og þar skaut Vilhj. hinn fyrsta grábjörn fursus arctos rich- QrdsoniJ, sem er mjög sjaldgæf bjarnartegund, og <legi siðar fann hann hið mikla Hortonfljót, sem er á stærð við Hudson-fljótið. En nú byrjuðu örðug- ieikarnir. Nú var koininn miður vetur og Anderson, sem var kominn, en hafði farið að sækja vislir niður að ströndinni, ókominn, en engin veiði í tjaldstað og horfur á, að eitthvert slys hefði hent Anderson, en þeir feitmetislausir, sem þó ekki varð lifað án svo oorðarlega, og þannig hélst þelta fram til 10. jan. 1910. f*á barst þeim nokkuð sel-lýsi með þrem Eskimóum. ^á fóru þeir að leita að Anderson. Hann og einn tylgdarmaður hans höfðu þá fengið lungnabólgu og lágu rúmfastir í skýlinu frammi við ströndina á ^arryhöfða. — Par og síðar fékk Vilhj. sönnur fyrir ^ratvishi Eskimóa og Indiana, sem er í því fólgin’, að fara altaf í sporin sín, hversu mikill sem krókur- inn er, ef þeir eru á ókunnum slöðum (bls. 148). ^lnstinktw þeirra eru engu lleiri en vor hvítra manna °8 þeir hvorki betur né ver gefnir en vér svona yfir- leitt. í byrjun marz 1910 voru nú félagarnir búnir að ná sér að mestu eftir lungnabólguna. En þá voru •öunn IV. 1!)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.