Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 36
278 Vilhjálmur Stefánsson: [ IÐUNN félagar hans hinir á tjaldstöðvunum komnir á kaldan klaka af matarskorti, og það svo mjög, að þeir hötðu etið upp allar húðir hans. Horfurnar voru ekki góðar og Eskimóarnir vildu nú aftur halda vestur á bóginn. Dr. Anderson hélt nú og vestur á bóginn með suma af Eskimóunum; suma skildi Vilhj. eftir við Parry- höfða, en sjálfur hélt hann nú inn í landið og fókk góða veiði ásamt hinum ágæta félaga sínum, Nat' kusíak. Petta var um miðjan marz, en 21. api*l 1910 lagði Vilhjálmur og félagi hans, ásamt 2 öðrum Eskimóum upp í austurferðina og var ferðinni heitið alla leið austur að Coronations-flóa, eða svo langt sem V. St. fyndist ráðlegt. En allir höfðu Vestureski- móarnir geig af nágrönnum sinum í austri, ef nokkrir væru, og gengu tröllasögur af (bls. 160). Þann 9. ma* komu þeir auga á rekavið á ströndinni með nýlegum axarhöggum i, sýnilega til þess að prófa, hverrar tegundar viðurinn væri, en þar eð þetta var gegnt Victoríu-eyju og hún var sögð bygð, en meginlandið, er þeir voru á, óbygt, hugði Vilhj., að eyjarskeggjar kynnu að hafa komið yíir á ís um veturinn eða vorið, til þess að ná sér í timbur. En síðar kom það a daginn, að þelta voru einmitt fastlandsbúarnir, sem Vilhj. grunaði að byggju ekki langt undan. Og nu fór þeim að hitna um hjartaræturnar, Vilhjálmi af vísindamannseðlinu og af fögnuði yíir þvi að fiBoa eitthvað nýtt, en félögum hans, Eskimóunum, af geltt þeim, er þeim stóð aí »Austanvérunum«. 12. ma* fundu þeir »vetrarsetuhúsin«, sem voru ekki færrl en 50, og þetta jók enn meir á ólta Eskimóa og fögnuð Vilhj., og svo fylgdu þeir slóðanuin eftir fólkið * norðurátt næstu daga, fundu ný og ný »liús« á tveggja til þriggja mílna færi og loks komu þeir auga a o selveiðara, sem sátu að selveiðum á ísnum í nokk- urri fjarlægð og svo hvern af öðrum. Eftir íyrstu spurningarnar, og er þeir vissu, að þeir kæmu í trið-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.