Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 37
IÐUNN] Dvöl min meðal Eskimóa. 279 samlegum erindum, var þeim tekið með kostum og kynjum og farið með þá heim á stöðvarnar, og þegar reist handa þeim snjóhús og alt látið uppi við þá. Þetta var á krossmessu 1910. Og þessir menn sögðu Vilhjálmi af vhvítu Eskimóunum«, er byggju næst fyrir norðan sig. En nú er bezt að Vilhj. taki sjálfur til máls: I. Fyrsti dagur minn meðal hinna svonefndu Dolphin og Union Straits Eskimóa var sá dagur í öllu líti mínu, sem ég hafði hugsað til með niestri eftirvænt- ingu, því að hann bar mig, sem hafði lagt stund á mannfræði og þó sérstaklega á það að kynnast frum- þjóðunum, til þjóðar löngu liðinna tíða. Conneclicut- ínaðurinu í sögu Mark Twains hafði lagst til svefns á 19. öldinni og hvarflað aftur til tíma Artúrs kon- nngs og kappa hans, er þeir riðu á skóga í glymj- nndi hertýgjum, til þess að bjarga fögrum frúm. Við, sem alls ekki höfðum lagst til svefns, stikuðum svo að segja út úr tuttugustu öldinni inn í land, sem iiseði að menningu og andlegu atgervi var löngu á nndan tímum Artúrs konungs. Fessir menn voru ekki einu sinni líkir þeim, sem Cæsar hafði hitt fyrir sér í Gallíu eða á Brellandi; þeir líktust miklu fremur í'jarðþjóðum þeim, sem þar höfðu verið uin það hil, Seni verið var að ,byggja fyrstu pýramidurnar á ^gyptalandi. Að menn þessir skyldu byggja sama meginland og vér, með hinum mannmörgu borgum vorum, var tímavilla, er samsvaraði einum tíu þús- nndum ára í andlegri og veraldlegri menningu. Þeir otluðu sér viðurværis með vopnum steinaldarmanna °g þarna hugsuðu þeir sínar fáu barnslegu hugsanir °8 Hfðu þeir hinu áhættusama og eríiða lííi sínu á likan hátt og ég gat hugsað mér, að þeir forfeður v°rir hefðu lifað, er vér stöku sinnum finnum beinin *19

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.