Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 37
IÐUNN] Dvöl min meðal Eskimóa. 279 samlegum erindum, var þeim tekið með kostum og kynjum og farið með þá heim á stöðvarnar, og þegar reist handa þeim snjóhús og alt látið uppi við þá. Þetta var á krossmessu 1910. Og þessir menn sögðu Vilhjálmi af vhvítu Eskimóunum«, er byggju næst fyrir norðan sig. En nú er bezt að Vilhj. taki sjálfur til máls: I. Fyrsti dagur minn meðal hinna svonefndu Dolphin og Union Straits Eskimóa var sá dagur í öllu líti mínu, sem ég hafði hugsað til með niestri eftirvænt- ingu, því að hann bar mig, sem hafði lagt stund á mannfræði og þó sérstaklega á það að kynnast frum- þjóðunum, til þjóðar löngu liðinna tíða. Conneclicut- ínaðurinu í sögu Mark Twains hafði lagst til svefns á 19. öldinni og hvarflað aftur til tíma Artúrs kon- nngs og kappa hans, er þeir riðu á skóga í glymj- nndi hertýgjum, til þess að bjarga fögrum frúm. Við, sem alls ekki höfðum lagst til svefns, stikuðum svo að segja út úr tuttugustu öldinni inn í land, sem iiseði að menningu og andlegu atgervi var löngu á nndan tímum Artúrs konungs. Fessir menn voru ekki einu sinni líkir þeim, sem Cæsar hafði hitt fyrir sér í Gallíu eða á Brellandi; þeir líktust miklu fremur í'jarðþjóðum þeim, sem þar höfðu verið uin það hil, Seni verið var að ,byggja fyrstu pýramidurnar á ^gyptalandi. Að menn þessir skyldu byggja sama meginland og vér, með hinum mannmörgu borgum vorum, var tímavilla, er samsvaraði einum tíu þús- nndum ára í andlegri og veraldlegri menningu. Þeir otluðu sér viðurværis með vopnum steinaldarmanna °g þarna hugsuðu þeir sínar fáu barnslegu hugsanir °8 Hfðu þeir hinu áhættusama og eríiða lííi sínu á likan hátt og ég gat hugsað mér, að þeir forfeður v°rir hefðu lifað, er vér stöku sinnum finnum beinin *19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.