Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 42
284 Vilhjálmur Steí'ánsson: [IÐUNN var gengið; aftur á móti tók suðukerið, inataráhöldin og trönurnar til þess að þurka klæðin á upp allan vinstri helminginn. í hinni skeifumynduðu dyragíett stóðu þrír hundar húsbóndans og biðu þess, að ein- hver væri búinn að naga bein sitt, en við íleygðum þeim þá hverju á fætur öðru í hundana, sem fóru með þau út í göngin og sneru aftur jafnharðan og þen’ voru búnir með þau. Þegar máltiðin var á enda, snáfuðu þeir allir burt af sjálfsdáðum, hringuðu sig niður í göngunum eða fyrir utan og fóru að sofa. Það var tvíréttað hjá okkur, fyrst kjöt og síðan súpa. Súpan er búin til á þann hátt, að köldu sels- blóði er helt út í soðið jafnskjótt og kjötið hefir verið fært upp úr pottinum, og svo er hrært í öllu saman, þangað til komið er undir suðu, en aldrei full-soðið. Með þessu verður súpan álíka þykk og enskar baunir, en ef hún fengi að sjóða, myndi blóðið lifra og setjast á botninn. Þegar rétt er komið að suðu, er slökt a suðukerinu, sem potturinn hangir uppi yfir, og nokkr- um hnefum af snjó þvi næst sáldað úl á, svo að hægt sé að drekka súpuna. Með ofurlítilli ausu fylfir húsmóðirin síðan moskusuxahornin og fær hverjum sitt drykkjarhorn. Séu hornin ekki nógu mörg, verða tveir eða fleiri að drekka tvímenning, eða sumir að bíða, þangað til hinir eru húnir. Þegar ég var húinn að borða nægju mína af fersku selskjöti og búinn að drekka tvær merkur af blóð- súpu (villibráð), settumst við húsbóndinn lengra upp á íletið til þess að sitja okkur hægar með því aö halla okkur upp að bólstrum af mjúkum hreindýra- feldum. Og svo lókum við að masa um hitt og þetta- Raunar spurði hann og konan hans mig að eins fárra spurninga og þá að eins slíkra spurninga, sem ekki gátu talist óhæverskar, hvorki frá þeirra sjónar- miði né okkar. Þeim var það fullkomlega ljóst, sögðu þau, hvers vegna við höfðum skilið eftir konuna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.