Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 43
IÖONN] l)völ raín racðal Eskimóa. ?85 sem með okkur var, þegar við vorum komnir á slóð þeirra, þvi að það er altaf öruggara að gera ráð fyrir því, að féndur sitji á fletjum fyrir; en nú er við viss- um, að þeir væru okkur bæði vinveittir og hrekk- lausir, æltum við að leyfa þeim að senda sleða eftir konunni þegar að morgni. f*au höfðu oft heyrt þess getið, að forfeður þeirra hefðu hitt fólk að vestan, og nú er þau höfðu verið svo heppin að hitta menn að vestan, þætli þeim líka gaman að sjá kvenmann þaðan. f*að hlyti að vera langt til landsins, sem við komum frá; os værum við nú ekki orðnir svo þreyttir á þessu ferðaiagi, að við vildum dveljast með þeim sumarlangt? Náttúrlega þætti þeim, sem byggju fyrir austan þá, líka gaman að sjá okkur og myndu reyn- ast okkur vel, nema ef við færum alt of langt austur á bóginn og rækjumst á Netsilik-Eskimóa (á Vilhjálms- eyju), en það væri ilt fólk og undirförult og hefði — Þótt undarlegt þætti — enga höku. Handan við þá kyggjo. eftir því sem þeim hafði verið sagt, hvitir ^ienn (kablunat), sem við náttúrlega hefðum aldrei beyrt getið um, þar sem við kæmum að vestan, og hvítir menn búa allra þjóða lengst burtu i austur. ^ð sögn tíðkaðist með þeim ýmiskonar vanskapn- aður; sumir væru t. d. sagðir að hafa að eins eitt aaga í miðju enni, en auðvitað væri þetta ekki áreið- aolegt, því að fregnir, sem bærust svo langt að, væru l^fnan vafasamar. En mjög þættu hvítir menn kenj- °dir í hátturn sínum; gæfu þeir Eskimóa eitthvað, tækju þeir aldrei neitt í staðinn, og ekki ætu þeir góðan, algengan mat, heldur legðu þeir sér margt það til munns, sem hver annar óbreyttur maður gæti e^ki lálið sér til hugar koma að neyta nema hann Vaari að því kominn að verða hungurmorða. Og alt Þetta gerðu hvitir menn, þótt þá ræki engiun nauður með því að gnægð væri bæði af hvölum og sel- Utn, fiskum og jafnvel hreindýrum í þeirra landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.