Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 51
IÐUNNI Dvöl mín meðal Eskimóa. 293 um vitað, hvar við eigum að liggja í launsátri fyrir þeim?« — Þegar þeir heyrðu, að sjóngler mín gætu «kki skygnst inn í framtíðina, var eins og þeir yrðu fyrir vonbrigðum og létu sér fátt um finnast kyngi vora, þar sem þeir þóttust vissir um, að þeirra eigin föframenn kynnu ráð til þess að sjá, hvað morgun- dagurinn bæri í skauti sér. í annað sinn var ég að lýsa snilli skurðlækna Vorra. Þeir gætu svæft mann og meðan maður svæfi, gætu þeir tekið úr manni nokkuð af innýflunum eða annað nýrað, og svo vissi maður ekki einu sinni, þegar maður vaknaði, hvað við mann hefði verið gert, nema það sem aðrir menn segðu manni, og svo sæi maður auðvitað saman saumaðan skurðinn. Læknar vorir gætu meira að segja tekið líffæri úr einum manni og sett það í annan. Að vísu hefði ég sldrei séð þetta gert, en það væri á almanna vitorði i minu landi, að þetta ætti sér stað. — Nú; svipað ætti sér stað í þeirra landi, sagði einn áheyrenda neinna. Sjálfur haíi hann átt vin, sem þjáðist af bak- verk, þangað til einn af töfralæknum þeirra tókst á hendur að lækna hann. Næstu nótt, á meðan hann Svaf, tók hann úr honum endilangan hrygginn, sem Var allur sýktur, setti nýjan hrygg í staðinn og — það sem var merkilegast af öllu — ekki var neitt saumfar að sjá á hörundi sjúklingsins og engin verks- ^mmerki þess, sem gert hafði verið. Að vísu hefði sögumaður ekki séð þelta sjálfur, en þetta væri á aUra vitorði meðal landa hans. Úr öðrum hafði verið tekið hjartað og hafði hann fengið nýtt í staðinn. ^íeð öðrum orðum, Eskimóinn trúði jafn-fastlega Þvi, sem hann sagði, og ég því sem ég sagði; hvor- ugur okkar hafði séð þetta gert, en því var alment trúað með báðum þjóðum, og það sem hann sagði af sínum töfra-læknum var undraverðara en það, sem ég gat sagt af mínum. Ég varð meira að segja Iðunn IV. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.