Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Page 53
IfiUNN| Dvöl mín meöal Eskimóa. 295 liverjir og sóttu bumbuna, og svo tók ung stúlka að syngja fyrir okkur og barði um leið bumbuna. Hún fór með hana líkt og tambúrínu, en lék þó alt öðru vísi á hana en hinir vestlægu Eskimóar. Söngvarnir voru líka aðrir og þeir fóru einkar vel með þá. Kveð- andinni í einum söngnum svipaði til hljóðfallsins i norrænu skáldkvæðunum. Stúlkan sem söng var og mjög fögur af Eskimóa að vera og hafði þessa löngu ^njóu fingur, sem ég hefi að eins séð hjá kynblend- 'ngum í Alaska. Og hér var það, sem mér flaug fyrst akveðið í hug, að sá svipur, sem þessi kynþáttur oar af hvítum mönnum, þólt hann væri ekki á jafn- háu stigi og hjá kynþáttunum, sem við siðar kom- nm til, ætti á einhvern hátt rót sína að rekja til þeirra Norðurlandabúa (scandinavian colonisísj, sem settust að til forna á Grænlandi. Hansinn, sem hófst undireins og dansskálinn var fullger, stóð það sem eftir var dagsins. Enginn dans- aOna voru alveg eins og dansar þeir, sem tíðkuðust hjá félögum mínum í Alaska og Mackenzie, en þeim svipaði þó til þeirra. Og meira að segja voru dans- endurnir mjög frábrugðnir hver öðrum sín á milli; eiokum stakU dans þeirra, er sagðir voru frá megin- Undinu að vestan, mjög í stúf við dans hinna. Margir hansarnir \oru á þá leið, að menn hreyfðu ekki fæt- Urr>a, en sveigðu kroppinn fram og aftur og hreyfðu tl' handleggjunum. Stundum söng dansandinn, sagði trani kvæði eða hrópaði í sífellu, en stundum þagði hann, en altaf sungu allir þeir, sem viðstaddir voru, öndir, ef þeir á annað borð kunnu danslagið. Suma ^ansa, sem einstakir menn kunnu, var þó ekki hægt sýna af því, að enginn kunni danslagið. Á þessum tíma árs — um miðjan maí — var bjart a^a nóltina, því að sumarið var í nánd. Samt sem aður mötuðust menn nokkurn veginn reglulega þrisvar Slnnum á dag, og nú hætli dansinn um kl. 8 að *20

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.