Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 53
IfiUNN| Dvöl mín meöal Eskimóa. 295 liverjir og sóttu bumbuna, og svo tók ung stúlka að syngja fyrir okkur og barði um leið bumbuna. Hún fór með hana líkt og tambúrínu, en lék þó alt öðru vísi á hana en hinir vestlægu Eskimóar. Söngvarnir voru líka aðrir og þeir fóru einkar vel með þá. Kveð- andinni í einum söngnum svipaði til hljóðfallsins i norrænu skáldkvæðunum. Stúlkan sem söng var og mjög fögur af Eskimóa að vera og hafði þessa löngu ^njóu fingur, sem ég hefi að eins séð hjá kynblend- 'ngum í Alaska. Og hér var það, sem mér flaug fyrst akveðið í hug, að sá svipur, sem þessi kynþáttur oar af hvítum mönnum, þólt hann væri ekki á jafn- háu stigi og hjá kynþáttunum, sem við siðar kom- nm til, ætti á einhvern hátt rót sína að rekja til þeirra Norðurlandabúa (scandinavian colonisísj, sem settust að til forna á Grænlandi. Hansinn, sem hófst undireins og dansskálinn var fullger, stóð það sem eftir var dagsins. Enginn dans- aOna voru alveg eins og dansar þeir, sem tíðkuðust hjá félögum mínum í Alaska og Mackenzie, en þeim svipaði þó til þeirra. Og meira að segja voru dans- endurnir mjög frábrugðnir hver öðrum sín á milli; eiokum stakU dans þeirra, er sagðir voru frá megin- Undinu að vestan, mjög í stúf við dans hinna. Margir hansarnir \oru á þá leið, að menn hreyfðu ekki fæt- Urr>a, en sveigðu kroppinn fram og aftur og hreyfðu tl' handleggjunum. Stundum söng dansandinn, sagði trani kvæði eða hrópaði í sífellu, en stundum þagði hann, en altaf sungu allir þeir, sem viðstaddir voru, öndir, ef þeir á annað borð kunnu danslagið. Suma ^ansa, sem einstakir menn kunnu, var þó ekki hægt sýna af því, að enginn kunni danslagið. Á þessum tíma árs — um miðjan maí — var bjart a^a nóltina, því að sumarið var í nánd. Samt sem aður mötuðust menn nokkurn veginn reglulega þrisvar Slnnum á dag, og nú hætli dansinn um kl. 8 að *20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.