Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 55
Kvöldið. 297 Og himinninn hvelfdist svo heiður og skær. Frá hverri grein andaði loftsins blær: »Hæ, hæ og hó! Ertu þarna, Pétur, sem aldrei finnur ró? Lagsi, nú áttu að læra í kvöld, að lífið borgar þó öll sin gjöld«. Og glitklæddu hlómin og grannvaxin strá í geislana teygðu sig æskuhraust; þau uxu svo lífþrungin leið minni á hjá laufinu skrælnaða’, er fauk í haust. Mér virtist þau kollinum kinka til mín, sem kenna þau vildu mér fræðin sín: »Hæ, hæ og hó! Ertu þarna, Pétur, sem aldrei finnur ró? Lagsi, nú áttu að læra í kvöld, að lífið borgar þó öll sín gjöld«. Og kvöldblærinn lék sér um lauftrjánna göng í leiftrandi geislum frá hnígandi sól. Og gaukurinn galaði og sólskríkjan söng, og sikátur lævirkinn snerist sem hjól. En aleinn ég reikaði, hryggur i hug. Þá heyrðist mér alt vera’ að kveða’ í mig dug: »Hæ, hæ og hó! Ertu þarna, Pélur, sem aldrei finnur ró? Lagsi, nú áttu að læra í kvöld, að lífið borgar þó öll sín gjöld«. t*á varpaði’ eg öndu, sem brystu’ af mér bönd, og bana-ylgjan úr hjartanu drógst; og ljúflega rétti ég lífinu hönd og loftveigar svelgdi við fjörgjafans brjóst. Og brosandi leit ég á blómskrautið alt, með blíðróma fuglunum söng ég þá snjalt:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.