Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 58
300 Ágúst H. Bjarnason: [ iðunn um til hugar, að þótt Pasteur hefði sýnt fram á það á að þvi er virtist alveg ótvíræðan hátt, að líf gæti ekki kviknað alt í einu og svo að segja milliliða- laust upp af ólífrænum efnum, þá væri þar með alls ekki loku skotið fyrir það, að það hefði þróast af einu stiginu á annað úr ólífrænum og lífrænum efna- samböndum á vissu tímabili í þróunarsögu jarðar- innar, og það væri nú þetta, sem réttast væri að beina huganum að. t*að er enskur lílTræðingur af þýzkum ættum, Scháfer að nafni, sem einkum heíir beint atbyg'1 manna að þessu. Sem forseti brezka vísindafélagsins lBritish AssociationJ hélt hann árið 1912 ræðu þess efnis, að þótt loku væri skotið fyrir hina skyndi- legu sjálfkveikju lífsins með rannsóknum Pasteur s, þá væri alls ekki þar með sagt, að lííið hefði ekk» getað þróast á vissu þroskastigi jarðar upp af hin- um ólífrænu og lífrænu efnasamböndum, sem Þ3 urðu til. Þessi ræða vakti nú aftur athygli líffræðinga 3 meginkjarna málsins. Hún sýndi þeim, að hér vsei* verkefni fyrir höndum, sem ef til vill mætti ráða fram úr með líll'ræðilegum tilraunum. Ef til vill vsen líflð til orðið fyrir samstarf ákveðinna orsaka, sen* væru að verki enn þann dag í dag. Þetta gætu nienn gehgið úr skugga um með hinum og þessum vis- indalegum tilraunum, er gerðar yrðu bæði nú oít síðar. Vandinn væri að eins sá að stofna réttilega til tilraunanna, kunna að spyrja réttilega, þ. e. í fuflu samræmi við hin eðlilegu þróunarskilyrði lífsins. I þessari ræðu sinni greiddi nú Scháfer og gutu þessara tilrauna með því að gagnrýna skoðun Arr- lieniusar um »himinflug« lífsfrjóanna (Iðunn, H »■ bls. 216) og sýna fram á, að hún réði ekki að neinu leyti fram úr þessu vandamáli. Um kenningar Arr- heniusar fór hann svofeldum orðum:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.