Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 61
ÍÖUNN1 Heimsmyndin nýja. 303 lofts, láðs og lagar, munu flest þau efni og efnasam- bönd, loftkend, föst og fljótandi, hafa verið til orðin, sem nú finnast hér á jörðunni, að minsta kosti öll hin svonefndu ólífrænu fóorganiskul efni og efnasam- bönd. En hvar, hvenær og hvernig urðu þá hin líf- tænu (organisku/ efnasambönd til? Og á hvern hátt varð lífið sjálft til? Þetta er fifldjörf spurning. En að hverju spyr ekki mannsandinn? Að lífið og hin lífrænu efnasambönd hafi farið að þróast hér á jörðu á vissu þroskastigi hennar, er ongum efa undirorpið. Það sýna jarðlögin oss. Spurningin er nú að eins þessi, hvort lífið sé aðflutt oða hvort það hafi orðið til hér á jörðu. Nú höfum vér séð í kaflanum hér á undan, að það eru mjög litlar líkur til, að það sé aðflutt. En hefir það þá getað þróast hér á jörðu fyrir eðlilega samfelda þróun Upp af hinum svonefndu ólífrænu efnasamböndum? Vér hljótum að játa þessari spurningu, því að ef vér rennum augunum yfir jarðaldirnar og það, sem hin tnismunandi jarðlög hafa að geyma (sbr. »Iðunni«, ÍV, bls. 56), þá sjáum vér, að á eftir upphafsöldinni Og eftir að fornbergið var myndað, kemur frum- Hfsöldin með kalksteins-, sandsteins- og leirlögum sínum. Þau eru upprunalega mynduð af vatni eða eru réttara sagt undanlásinn (sedimeniið) undan því, það sem sezt hefir fyrir úr því, og í sumum af þess- otn sandsteinslögum íinnast nú einmitt fyrstu minjar iifsins hér á jörðu, ýmsar lindýra- og krabbategundir, °g það sem meira er, þar vottar og fyrir efnasam- böndum> sem að öllum líkindum hafa verið undan- farar lífsins hér á jörðu. Það eru því allar líkur til þess, að lífið sé til orðið og hafi farið að þroskast hér á jörðu á vissu þroskastigi hennar, og ennfremur, að það hafi haft ^ðalbækistöð sína í hinum volgu höfum þeirra tíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.