Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 64
306 Ágúst H. Bjarnason: [IÐUNN þessu má ráða, að ýms önnur fjöleindasambönd, líf- ræn og ólífræn, hafi myndast í hinum volgu höfuni, þangað til loksins það lífefnasamband varð til, sem gat endurnýjað sjálft sig, jafnóðum og það starfaði og leystist upp. En —þá var lííið líka til orðið; því að það sem nefnt er lífsfrymi (proloplasma) og er hinn eiginlegi lifgjafi allra lifandi vera, er ekki annað en ákaflega flókið og margþætt efnasamband, senr hefir einmitt þenha eiginleika, að það getur endur- nært og endurnýjað sjálft sig jafnóðum og það leysist upp. En sé nú lífið þannig til orðið, þá hefir það orðið til fyrir eðlilega, óslitna þróun frá því er fyrstu frumeindirnar urðu til og þangað til loks þessi fjöl- eindasambönd, sem gátu endurnýjað og endurnært sjálf sig, um leið og þau leystust upp, gátu orðið tih Pessar fjöleindir urðu fyrir hragðið að svonefnduro lifkveikjum (biogenej; og undir eins og þær fóru að slarfa saman í meira eða minna samfeldu kerfi» var fyrsta lífsveran (organismus) orðin til. Þannig hugsa nú bæði efnafræðingar og lífi'ræð- ingar sér að lífið sé orðið til fyrir samfelda, óslitna þróun, undir eins og þvi varð lifvænt. En — sé nú lífið orðið til þannig fyrir óslitna þróun efnasam- bandanna, þá má búast við því, að þessi tilgáta þeirra verði staðfest fyr eða síðar, eða með öðrnm orðum, að efnafræðingum takist innan skemri eða lengri tíma með tilraunum sínum og efnarannsókn- um að brúa það »hyldýpi«, sem virst hefir vera staðfest milli hinnar dauðu og lifandi nátlúru. Hro flóknustu lífefnasambönd, eins og t. d. hin margvís- legustu sykursambönd og ýms eggjahvítuefni hefir þeim þegar tekist að húa til (sbr. Iðunni, II, bls. 60 o. s.), og í niðurlagi þessa kafla mun að lokum getið eins ma'nns, sem fullyrðir, að sér hafi þegar tekist að leiða í Ijós lifandi smáverur, er séu orðnar til úr ólífrænum efnum. En öllum slikum sögum ei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.