Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 72
314 Ágúst H. Bjarnason: jiðunn hinum lægstu lífsverum, sem orðið hafa til hér á jörðu. En eyðan, sem enn er ólesin, greinir að Hk' indum frá því, hvernig þær hafi orðið til. En er þá nokkur von til, að vér getum nokkuru sinni útfylt þá eyðu? Ekki verður neitt fullyrt um það. En geta má þó þess að lokum, sem þegar heíir verið haldið fram um þetta. Englendingurinn, dr. Charlton Bastian, hefir fullyrt, að sér hafi þegar tekist að framleiða lifandi smáverur af ólífrænum efnum, og er það eftirteklar- vert, að þetta er einn af hinum gömlu andstæðing- um Pasteur’s, er hélt því fram bæði gagnvart hon- um, svo og Huxley á Englandi, að sjálíkveikja lífsins væri hvorki óhugsanleg né beldur ómöguleg. Hann hefir nú ritað bók um nýjustu tilraunir sínar í þessu efni, sem jafnvel sérfræðingar hafa lokið lofsorði á, .enda þótt þeir á hinn hóginn hafi látið í Ijós rnjög sterkar efasemdir um, að þessar tilraunir hans séu óyggjandi.1) Dr. Bastian heldur því nú fram, að ef tvær upp* lausnir ólífrænna efna, sern hann lýsir nánar í bók sinni, séu dauðhreinsaðar við 100 —115° C. hita, eftir að þeim hefir verið komið í innsigluð loftþétt bylk* og síðan látnar eiga sig um nokkurra mánaða skeið, þetta frá þrem til sex rnánaða, þá komi í ljós siná' verur af ýmsu tagi, sem alls ekki hafi orðið greindar né sést í hinum upprunalega vökva. Þessar smáveiui séu svonefndar: micro-cocci, toralœ, vibriones o. s. ffVi En vökvarnir, sem liann gerði tilraunirnar með> voru að hans eigin sögusögn þannig samsethr: a., natrium silikat, ammonium phosphat og fosfor- sýra útþynt í dauðhreinsuðu vatni; b., natrium sih' kat og svonefnt »per-nitrat« af járni, einnig í dauð- 1) Baslian, Charlton: The Origin of Life, 1911, Watts * Co., London.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.