Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 76
318 Ritsjá. [ iðunn grýtt og krókótt leiðin löng liggur að fjallabaki. — Finn ég svala kvelds á kinn, komið að röðulsetri — þá hefi ég síðsla sönginn minn sungið á þessum vetri. III. Enginn maður á mér sér, inn þegar blæða sárin; hefi ég lært að harka’ af mér og hlæja gegnum tárin. Pröstur. Ritsj á. Dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði: Nýyrði. Fyrirlestur íluttur i V. F. í. 30. okt. 1918. Allir þeir, sem íslenzku máli unná, ættu að útvega scr þenna fyrirlestur, sem prentaður er í Tímariti Verkfræð- ingafclagsins. Hann er bæði fróðlegur og- skemtilega skrif- aður, ræðir um tunguna og þróun hennar, orðaforða hennar, þýðingarbrigði lians og síðasl en ekki sízt um ný' gjörvinga. En þar bendir liann á ýmsar liættur, er orðið geti málinu til miska, svo sem þær að vera ol’ fljótur á ser með að búa til nýyrði, eða hrúga saman fjölda orða til aö tákna sama hlutinn, óþarfa samsetningar eða langmæli o. m. fl. Um orðasmiðina segir hann: — »hvert sinn, er þa vanhagar um orð, gripa þeir til þeirra örþrifaráða að smíða nýyrði, livaða pennaglópur sem í hlut á; varpa jafn-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.