Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 79
IOUNN] Ritsjá. 321 ifiörg kvæðin bera þess merki, t. d. hefir hann i Ólafi Tryggvasyni gert sér meira far um að þræða lag Reissigers, en texta Bjornson’s, og aíleiðingin er sú, að kvæðið fellur vel við lagið, en gefnr víða ranga hugmynd um frumtext- ann. Miklu betur tekst þar sem höf. bindur sig ekkert við textann, en að eins lagið, eins og t. d. í Svaninum. — En «ins og margir beztu og liðugustu eiginleikar Gests koma fi'am í söngljóðunum, koma mistökin þar líka skýrast fram n hinu leitinu. Pví þó rímgáfa, söngnæmi og orðgnótt sé gott og ómissandi, ma misbeita því og misþyrma og á við Það svipað og kveðið var um Eddu: en hana’ að brúka ofmjög er eins og tómt að éta smér. En þetta er megingalli kvæðanna, hvað mörg þeirra bera Þess vott, að rimgáfan og sönggleðin hlaupi í gönur með höf.j svo að úr kvæðunuin verði efnislitlir orðaleikir, sbr. Þ d. fiesta dansana í Sveinkaljóðum og mörg kvæðanna, Sem ort eru undir nótur. Það má segja um ílest þau kvæði, aö þau falli vængbrotin niður, nema þau séu sungin, en niörg þeirra eru við alkunn ágætislög. Annars virtist ein- *nitt á þessu sviði vera óplægður akur fyrir söngnæmt skáld, svo mikill urmull sem til er hér af gæðalögum með ötnögulegum textum, en vantar hinsvegar lög við mörg Þeztu kvæðin og sönghæfustu. En með sönghæfum kvæð- Um á ég við svipað og það, sem Gestur kallar, að lögin •iggi óskrifuð i orðunum, svo að textarnir sjálfir verði að einskonar söng, eins og t. d. í mörgum kvæðum Shelley’s °g Swinburne’s og reyndar í öllum góðum ljóðrænum skáld- ®kap, því þetta er mark hans. Þetta hefir Gesti líka viða fekist, einkum í Svaninum með lagi Járnefelt’s, Það vorar eflir Hjort, Álfakonginum undir sænsku þjóðlagi og Fríða n'in bliða, sem alt eru mjúk kvæöi og þýð. En um flest hin kvæðin má segja, að lipurðin og léttleikinn komi frekar fram í tilbreytingum bragarhátta og rims, heldur en í söng- Þýðum mjúkleika. Því eins og áður er sagt, er það aðal- J^ga bragfræðin, sem svo að segja ber kvæðin uppi, og Þefir Gestur komið þar með ýms afbrigði, einkum í stuðla- setningU. inns og kunnugt er, hafa hinar arfl'cngnu isl. bragreglur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.