Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 10
88 Einar H. Kvaran: IÐUNN leikur, sem þarf að segja. S. N. þarf að standa and- spænis honum, þó að hann sé nokkuð skuggalegur fyrir sjálfan hann. Og lesendurnir þurfa að skilja hann. Eg skal benda á eitt dæmi af mörgum. S. N. er ósammála lífsskoðun minni. Við það er auðvitað ekkert að athuga. En ef sanngirnin og óhlutdrægnin hefði verið ófölsuð, þá hefði hann látið þess getið, að lífsskoðun mín sé, það sem hún nær, og að því leyti, sem hann deilir á hana, í samræmi við það, sem Jesús frá Nazaret hefir haldið að mönnunum, og við frumhöfunda kristn^ innar. I stað þess reynir hann að æsa fáfróða og at- hugunarlitla lesendur gegn mér með því að telja þeim trú um, að eg sé með einhverjar nýjar og hættulegar kenningar, hafi hafnað kristninni með hugsun minni, leiki mér að því að grafa ræturnar undan siðferðismeð- vitund þjóðarinnar og svíkjast frá alvöru þessa lífs. Eg spyr: Er þessi »sanngirni« og »óhlutdrægni« ófölsuð? Sannleikurinn er sá, að öll skrif S. N. um mig eru ein breiða af ósanngirni. Eg skal taka, rétt til dæmis, atriði úr síðari ritgerð hans, »Heilindi«. Eg hafði sagt í ritgerðinni »Kristur eða Þór«, að ef stefna ætti burt frá frelsinu, skilningnum og mannúðinni — eins og S. N. hafði haldið fram að vér ættum að gera — þá yrði lífið að samfeldri andstygð í mínum augum. S. N. notar þessi orð mín svo, sem eg sé með algerlega ótakmörk- uðu frelsi, og vilji »ekki skilja, að frelsið geti orðið afskræming af sjálfu sér, leitt af sér stjórnleysi og óskapnað*. Eg hefi auðvitað ekki gefið nokkurt tilefni til þess að vera sakaður um slíkan viljaskort. Eg hefi traust á frelsinu, sem takmarkað er af skilningi (3: viti) og mannúð. Mér finst ekki ófölsuð sanngirni í því að gera úr mér einhverja hættulega siðferðisgrýlu fyrir það. Alíka geðslegt dæmi um »sanngirnina« stendur nokk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.