Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 44
122 Þorliell Jóhannesson: ÍDUNN höfundurinn. Var það ætlun manna, að hún væri eftir einhvern hinna eldri og meiri snillinga Norðmanna, og oignuðu margir hana sjálfum Arna Garborg. Hitt grun- aði fæsta, að hún væri verk manns, sem alment var talið að hefði fyrir löngu yfirstígið sjálfan sig með óvin- sælli hvefsni, flakki og óreglu — og ekki væri neins af að vænta framar, er nokkurs væri vert. — Árið 1890 kom Hungur út í bókarformi með nafni höfundar — aukin útgáfa og endurbætt, og hlaut þegar fulla viður- kenningu. Má segja, að öll höfundarmörk Hamsuns komi þar ljóslega fram —: einkennilegur, auðugur stíll, frum- legur skoðunarháttur — nýstárlegar mannlýsingar —. Einstök og óvenjuglæsileg byrjun á ritferli, sem í heild sinni hefir verið jafn einstakur og glæsilegur. III. Snillingurinn Georg Brandes segir á einum stað í ritum sínum, að hann sé vanur að leggja fyrir sjálfan sig svo- elda spurningu, er hann hafi lokið að lesa bók eftir nýjan höfund —: Hvar er nú hans nýjaland — Ameríka! Ný viðhorf, nýjar manneinkunnir — íypur —: Það er gjöf snillingsins — genísins: skáldanna, afmarkaðasta og fá- liðasta flokks í heimi. Skáldfrægð Hamsuns hófst beint af því, að hann leiddi nýjan mann, nýja »typu« inn á sjónarsvið skáldmentanna. Og þessi maður verður svo að nokkru eða öllu leyti hetja í flestum sögum hans síðan — undir ýmsum nöfnum og í margvíslegum aðstæð- um lífsins. En þó undarlegt megi virðast, þá kemur snild skáldsins og djúpi frumleikur einmitt fram í þess- ari endurtekningu —: Skapeinkunnirnar eru þær sömu og atburðirnir samkynja. Og þó er söguhetjan stöðugt jafn- ný og skemtilega hugðnæm: Skáldið, sem berst ómáttugri baráttu við sult og allsleysi í sögunni Hungur. Liðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.