Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 60
138 Asgeir Magnússon: IDUNN árekstrarnir endurtakast. Myndast því stöðugur hiti og ljós. Vígahnettir þessir hafa ýmsa stærð og dragast þeir smáu að þeim stóru og hlaðast utan um þá uns hnöttur er til orðinn. Vera má einnig að aðvífandi hnattabrot slæðist inn í sveiminn og sje hinn fyrsti vísir til nýrra hnatta. Berist þau langt inn í iðuna, þá dregst af þeim upphafleg ferð, og taka þau að snúast ásamt mekkin- um. Lendi þau í jaðrinum, þar sem mökkurinn er þunnur, þá getur hugsast að þau haldi hreyfingu sinni, og gangi þá öfugt ef svo ber undir. Mönnum reiknast að nú á dögum myndist lag á jörðu vora, sem nemi tyso mm. á miljón árum, af til- komu vígahnatta. Smíði jarðar virðist því að mestu lokið. ' Líklega stenst ekki kenning þessi tímans tönn frem- ur en eldri sköpunarsögur, þó að hún samsvari að mestu leyti þekkingu manna nú á tímum. Vagga og gröf. Bakvið öll hugboð manna um tor- tíming veraldar leynist ávalt annað hugboð um upprisu nýs himins og nýrrar jarðar. Uppúr rústum hins gamla heims hyggja menn rísa annan nýjan, líklegt er að sköpun og tortíming skiftist á. Stjörnurnar þreyta sín löngu lífskeið um auðan geim- inn og gefst þá mikill tími til athafna. En fyr eða síðar getur þó stjarna vafalaust farist í einu eða öðru þoku- hafi sem hefst við í rúminu. Helst er nú álit manna að sólkerfin hafi þar upphaf og endalok. Þeim má líkja við deigluna. Þangað varpar smiðurinn brotasilfrinu. Þar mót- ast alt að nýju og breytist í listaverk í höndum meist- arans. Flest er á huldu sem þar að lýtur og er áður á það minst. Eftir langan dag kemur löng nótt. Enginn veit hvað gerist þá nema hvað má af líkum ráða. Vísast er að náttúran sundri þá með einhverjum hætti leifum hins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.