Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 61
ÍÐUNN Heimsendir. 139 gamla heims. Verða svo leifar þær uppistaða annara veralda, líkt og garnið í vef Penelópu. Hún óf hinn sama vef samfleytt í 20 ár, en rakti upp á nóttum það sem hún óf um daga, svo að aldrei lyki hún vefinum. Ásgeir Magnússon. Alþjóðabandalagið. Það er erfitt að segja með fullri vissu, hvar falið liggur fyrsta frækorn hugmyndarinnar um samtök milli þjóðanna, til að forðast styrjöld. Löngu áður en styrjöidin mikla braust út, báru margir kvíðboga fyrir, að sam- kepni stórveldanna um efling vígbúnaðarins mundi um siðir leiða til ægilegri ófriðar en nokkru sinni áður. Framsýnum friðarsinnum var það fullljóst, að rammar skorður yrði að reisa, ef aftra ætti ófriðnum. Tilraunir þessara manna urðu þess valdandi, að stofnað var til fundanna í Haag. Markmið fyrstu tveggja þessara funda (1897 og 1904), var aðallega takmörkun vígbúnaðarins. Þegar stríðið hófst, var undirbúningur undir 3. Haag- fund kominn allvel á veg. Búist var við, að fundur þessi, sem átti að fara fram árið 1915, myndi samþykkja, að Haagfundirnir skyldu haldnir með ákveðnu millibili, t. d. sjöunda eða áttunda hvert ár. Fundurinn 1915 átti að halda áfram í sömu átt og hinir tveir fyrstu, eða eink- um hinn síðari: Vinna að alþjóða löggjöf um hernað og fyrirkomulagi stofnunar, er úrskurðað gæti misklíð milli ríkja. Menn gerðu sjer litlar vonir um, að sjálft tilefni fyrsta fundarins, sem sje takmörkun vígbúnaðar, yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.