Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 63
Alþjóðabandalagið 141 1917 til þess að koma fram með frumvörp í þesskonar málum að styrjöldinni lokinni. Nefndir þessar sömdu á- litsskjal árið 1918 viðvíkjandi alþjóðarjettarreglum. Efnið var í samræmi við undirstöðuatriði Haagfundanna, en gekk þó feti framar. Mergur málsins var sá, að ríkin kæmu sjer saman um að skjóta hverskonar ágreiningi til sameiginlegs dómstóls eða sáttanefndar. Felst í þessu skylda til þess að grípa ekki til vopna fyr en grafist hefir verið fyrir rætur ágreinings. I nefndarálitinu var stungið upp á að stofna alþjóðaráð, er starfa ætti í sam- bandi við dómstólinn og sáttanefndina. Samtímis birtist nefndarálit um líkt efni, sem óopinber frakknesk nefnd samdi (stjórnmálamaðurinn Léon Bour- gois var formaður hennar). I nefndaráliti þessu komu orðin: »Bandalag þjóðanna« fyrir í fyrsta sinn. Eftir- tektaverðasta atriðið í franska nefndarálitinu var það, að úrskurði um ágreining væri ekki hægt að skjóta til nokkurs annars dómstóls eða yfirvalda. Fleiri nefndarálit og tillögur birtust. I Sviss kom fram frumvarp, sem algerlega bannaði styrjöld milli meðlima hins væntanlega bandalags. í því er stungið upp á sí- starfandi sættanefnd. ítalir og jafnvel Þjóðverjar komu með uppástungur. Nú víkur sögunni að markverðasta frumvarpinu um stofnun Alþjóðabandalagsins, frumvarpi W. Wilsons Bandaríkjaforseta, og er það honum að þakka fyrstum manna, að Alþjóðabandalagið er til orðið, enda þótt lög þess, sáttmálinn, yrði að lokum með talsvert öðru sniði, en hann í fyrstu hafði hugsað sjer. Hann var manna best settur til að hefja máls á þessu. Bandaríkin tóku þjett í tauma helfáksins, sem tróð Evrópu fótum, og stöðvuðu hann fyr en ella hefði orðið. Auk valds þess og álits, sem Wilson naut í stöðu sinni sem forseti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.