Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 81
JÐUNN Alþjóðabandalagið. 159 febrúar 1925, að Þjóðverjar, sem Frakkar af eðlilegum ástæðum óttuðust manna mest, buðu Belgjum og Frökk- um öryggissamninga um vesturlandamærin. Saga þess máls er löng —■ tilboði Þjóðverja var tekið með tregðu í byrjun, en endirinn varð nú samt sem áður Locarno- samkomulagið, sem kallað hefir verið fyrsti raunverulegi friðarsamningurinn. í Locarnosamþyktinni lofa Þjóðverjar Frökkum og Belgjum að láta vesturlandamærin óáreitt um allar aldir, og misklíðum um austurlandamærin skal skotið til gerðardóms. Nú er Alþjóðabandalagið 6 ára. Sá sem neitar því, að það hafi unnið gott og mikið starf, veit ekki hvað hann segir, eða fer vísvitandi með rangt mál. Það byrjaði starf sitt meðan nærfelt öll álfan lá í sárum sínum, og alt virtist vonlaust. Auk beinna afreka, sem um er getið í þessu ágripi af sögu Alþjóðabandalagsins, hefir það gert annað sjer til ágætis, sem ekki er minna um vert. Það hefir breytt hugsunarhættinum, andrúmsloftinu i heimin- um. Fyrir styrjöldina sátu menn á svikráðum hverir við aðra, himininn var þrunginn af duldum prettum, undir- ferli og ískaldri slægð. Nú er bjartara í veðri, loftið er hreinna og hlýrra. Þetta er Alþjóðabandalaginu að þakka. Aður voru launsamningar og hjúpað ráðabrugg algengt. Alþjóðabandalagið er opið þing allra þjóða, sem í því vilja vera. Þar er ekki farið í felur með neitt — hrein- skilnin er sett í æðsta sess. Fyrir styrjöldina voru smá- ríkin oft skutulsveinar stórveldanna. Nú sitja smáir og stórir við sama borð, þótt enn sje að vísu nokkur grein- armunur gerður. Aður stóð lítilmagninn einn síns liðs, en nú er allsherjar fimtardómur settur, og þangað getur hver og einn skotið málum sínum. Gallar eru á Alþjóða- bandalaginu, enda ekki hægt að vænta þess, að slík
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.