Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 22
16 Aldahvörf. IÐUINN med berum augunt. Hitt er ljósvaki, samkynja ]>eim, sem fyllir geiniinn millum stjarnanna. Eigi var ]>ó ástæða til að hræðast ]>etta auða rúm. Sama auða rúmið skilur hnetti og vetrarbrautir, en vandikvæðin voru þau, að hnettir |>essara litlu sól- k-erfa hlijddu ekki stímu lögum iog hnettirnir í geimn- um — hlýddu ekki eölislðgunúm sjálfum. Pau voru pa ekki algild. Tengiefni stórhýssins misti- nú mátt sinn. Petta var árið 1925. Sígildum vísindum pjóðanna má á ]>eim tíma líkja við höll, sem stendur að vísu og gnæfir hátt, en riðar til og liggur við falli. Tvær af ]>remur meginsúlum hallarinnar rúm og tími — eru teknar mjög að láta sig, þriðja súlan efnið — er orðin næstum að engu, og bindiefni hallarinnár — eðlislögin — er tekið að leysast sundur. Fýsti menn nú ákaft að vita, hvort höllin yrði' reist við eða hvort hún hryndi t,il grunna. Próunin varð nú skjótari en nókkrum haföi til hugar komið. Nýir mienn rísa upþ: Efniseindin er rannsökuð af mörgum, og ný og ný sannindi- koma i ljós. Vísindi nútímans varpa fyrir borð 'sérhverri kenn- ingu, sem eigi stenzt reynsluna. Ný kenning skapast nú um tilveru vora, ofin úr svo mörgum þáttum óyggj- andi reynslu, að eigi er minsta hætta á afturkipp. Skiln- ingur manna á sannindunn þeim, sem fundin- eru, dýpkar stöðugt. Hver er svo hin nýja kenning? Hún er sú, að þriðja súla hallarinnar efnið — sé ekki traust. Hallarsmið- irnir fengu aldrei lokið verkinu, því höllin var fallin, áður en því lauk. Heimurinn er allur annar en haldið var. Efnishyggjan styðst ekki við rök. Nýtt musteri hefir verið í smíðurn þrjú hin síðuslu ár. Hundruö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.