Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 22
16
Aldahvörf.
IÐUINN
med berum augunt. Hitt er ljósvaki, samkynja ]>eim,
sem fyllir geiniinn millum stjarnanna.
Eigi var ]>ó ástæða til að hræðast ]>etta auða rúm.
Sama auða rúmið skilur hnetti og vetrarbrautir, en
vandikvæðin voru þau, að hnettir |>essara litlu sól-
k-erfa hlijddu ekki stímu lögum iog hnettirnir í geimn-
um — hlýddu ekki eölislðgunúm sjálfum. Pau voru
pa ekki algild. Tengiefni stórhýssins misti- nú mátt sinn.
Petta var árið 1925. Sígildum vísindum pjóðanna
má á ]>eim tíma líkja við höll, sem stendur að vísu
og gnæfir hátt, en riðar til og liggur við falli. Tvær
af ]>remur meginsúlum hallarinnar rúm og tími —
eru teknar mjög að láta sig, þriðja súlan efnið —
er orðin næstum að engu, og bindiefni hallarinnár
— eðlislögin — er tekið að leysast sundur. Fýsti menn
nú ákaft að vita, hvort höllin yrði' reist við eða hvort
hún hryndi t,il grunna.
Próunin varð nú skjótari en nókkrum haföi til
hugar komið. Nýir mienn rísa upþ: Efniseindin er
rannsökuð af mörgum, og ný og ný sannindi- koma i
ljós. Vísindi nútímans varpa fyrir borð 'sérhverri kenn-
ingu, sem eigi stenzt reynsluna. Ný kenning skapast
nú um tilveru vora, ofin úr svo mörgum þáttum óyggj-
andi reynslu, að eigi er minsta hætta á afturkipp. Skiln-
ingur manna á sannindunn þeim, sem fundin- eru,
dýpkar stöðugt.
Hver er svo hin nýja kenning? Hún er sú, að þriðja
súla hallarinnar efnið — sé ekki traust. Hallarsmið-
irnir fengu aldrei lokið verkinu, því höllin var fallin,
áður en því lauk. Heimurinn er allur annar en haldið
var. Efnishyggjan styðst ekki við rök. Nýtt musteri
hefir verið í smíðurn þrjú hin síðuslu ár. Hundruö