Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 63
ÐUNN Hvað veldur kreppunni? 57 um hagsæltl mannkynsins yfirleitt er enginn greiði ger með ]rví að skamta vinnulaunin svo úr hnefa, að hin vinnandi stétt geti að eins dregið fram lífið. Ástandið í Asíu sannar oss ]rað meðal annars. Tollpólitíkin gæti verið meðal til varnar miöur heið- arfegri samkeppni pjóða milli, ef tollreglurnar væri að nokkuru miðaðar við kaupgjaldið í því landi, er fram- leiddi hinar tollskyldu vörur. Amerikumenn stigu ný- lega spor í þessa átt, þegar (reir bönnuöu innflutning á vörum, sem framleiddar eru af föngum eða öðrum ófrjálsum mönnum. Næsta skrefið gæti orðið, að þeir legðu hærri tolla á t. d. franskar og sæmskar vörur en á brezkar og norskar. Herópið gamla um að auka vinnuna og takmarka eyðsluna er úr gildi gengið eins og stendur. Vera má, að þetta hljómi eins og fjarstæða, en í ráun og veru heimtar próunin á þessu stigi málsins alt aðrar að- gerðir. Hún heimtar styttan vinnutíma og aukna eyðslu. Um aðrar leiðir er ekki að velja, ef árangur hinna vís- indalegu vinnubragða á ekki að verða aukið atvinnu- leysi og eymd. Að öðrum kosti verður ekki mögulegt að koma í ló þeirri hraðvaxandi framleiðslu, sem auð- söfnun og vinnuvísindi í sameiningu hafa skapaö skil- yrðin fyrir. Henry Ford, sem heldur |rví fram, að vér séum að nálgast 6 stunda vinnudaginn og 5 daga vinnu- vikuna, verður að öllum líkindum sannspár. En þessari stytting vinnutíma og hækkun vinuulauna, sem atvinnulífið þarfnast til þess að aftur geti orðið jafnvægi á milli framleiðslu og eyðslu, verður naumast íram komið, á meðan haldið er fast í kredduna um hina frjálsu samkeppni. Enginn sér sér fært ab byrja! Uað er yfirleitt ekki að hugsa til ab koma þessu í fram- kvæmd, nema annað hvort með samþjóðlegum laga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.