Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 84
78 Aldurinn hennar Stínu. iðunn; En eins og gengur voru þó innan um o'g saman við einstæðingar og fátæklingar, sem kviðu komandi degi og þurftu að athuga og yfirvega hverja stund, svo ekki liði hún til ónýtis, og hvern eyri, svo ekki gengi hann úr greipum þeirra fyrir einhvem óþarfann. Með öðmm. orðum: menn, sem máttu ekki af neinu sleppa til að getað staðið i skilum og komið fram sem heiðarlegir menn. En því var ekki að neita, að hreppsnefndin hafði fyllilega litið í náð til þessara olnbogabarna, því að í sextán ár höfðu aðgöngumiðarnir að myndasýningunum verið seldir á eina krónu og fimmtíu aura, en síöasta árið höfðu þeir að eins kostað eina krónu. Fátæklingarnir máttu ekki lengur lifa fróðleiks- og skemtana-lausir. Veturinn hafði verið góður fram að hátíðum. En úr nýárinu fór tíðin að kólna. Það var farið aÖ síga á seinni hluta janúarmánaðar, og þó að sólin væri farin að hækka á himninum, þá var golan samt nöpur og nístandi kvöld og morgna og miðjan dag. Kuldinn þrengdd sér inn með illa kíttuðum glugga- rúðunum og rudd,ist með frekju inn í húsin, ef hurðir voru opnaðar. Pað var því ekki furða, þó að annað slagið væri kalt í herberginu hennar Sigríðar Árnadóttur. Gusturinn inn með rúðunum dustaði til gluggatjöldin, og það þurfti að kynda af kappi litla ofnkrílið, sem stóð á bak við hurðina, til þess að ylur héldist þar inni. Herbergi þetta var á efri hæð í stóru húsi vestarlega í þorpinu. Sigriður var ekkja, þrjátíu og þriggja ára gömul. Hún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.