Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 100
94 Bækur 1930. iðunkt Sigurbjörnsson hefir gefið út Jirjá einþáttunga — Þrír p Œ ttir. Hann er nýr höfundur í íslenzkum bókmentum, en fyrir nokkrum árum gaf hann út smásögusafn á dönsku. Mun það hafa hlotið góða dóma, en ekki hefi ég séð það. Um þættina er það að segja, að þeir eru ekki ólaglegir og myndu sennilega .vel hæfir til sýninga. Einn þeirra — „Stiginn" — er mjög yfirlætislaus og óbrotinn, að eins tveir leikendur, piltur og stúlka, sem fylgjast að frá danz- leik heim á herbergi piltsins, og er leikurinn samtal þessara nýnema í stafrófi Amors. I öðrum þessara þátta — „Reki“ — er talsverður dramatískur kraftur, en annars er sá þáttur nokkuð með ólíkindum og sýnir, að höf. er ókunn- ugri sveitafólki en bæja, enda mun hann vera bæjarbarn. Hitt leikskáldið er Guttormur J. Guttorrnsson hinn vest- ur-íslenzki, sem áður er getið. Hann lætur frá sér fara ekki færri en T íu leikrit, er Þorsteinn Gíslason gefur út. Leikir hans eru næsta æfintýralegir og fullir af tákn- rænu (symbolik), sem stundum hittir markið, stundum ekki. Engu vil ég um það spá, hvernig þeir myndu fara á leik- sviði, en ýmsar góðar hugmyndir er í þeim að finna og sums staðar snarpar ádeilur. Leikritin bera þess merki — öllu íneira en kvæði hans — að þessi höfundur er ekki al- fnn í íslenzku andrúmslofti. Nöfn leikritanna ein bera vitni um það — eins og „Hinir höltu" og „Hver er sá vondi?" III. AÐRAR BÆKUR. Einstakir menn, sem fást við bókaútgáfu hér á landi, heyra bráðum sögunni til. Menn, sem fyrir nokkrum árum létu allmikið lil sín taka á því sviði, virðast alveg vera aö gefast upp, sennilega af engum öðrum ástæðum en þeim, að útgáfustarfsemin hefir reynst þeim lítið arðvænleg at- vinnugrein. Nú er svo komið, að flest skáld og rithöfundar hér á landi eru að basla við að gefa út bækur sínar sjálfir, þótt þá skorti flesta bæði fjárhagslegt bolmagn til siíkra liluta og þekkingu á þvi sviði. Undantekning frá reglunni er Þorsteinn M. Jónsson bók- sali á Akureyri. Hann hefir á síðustu árum verið lang-stór- virkastur allra íslenzkra bókaútgefenda. Fjöldi bóka hefir komið frá forlagi lians, bæði skáldrit og fræðibækur ýmis konar. Fyrir nokkrum árum hóf hann útgáfu ritsafns, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.