Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 71
IÐUNN Góðir grannar. 65 Heyr á endemi! Jú, þér ferst að taLa um annara 'kerlingar. Hefirðu ekki nóg með pína eigin, lagsmaður? — Haltu pér saman! Haltu þér saman sjálfur! En nú skyldu þeir ckki fara að rífast aftur, áminti Andrés. Og svo tóku jieir sér einn hjartastyrkjandá upp á jmð. Gætir þú nú ekki flutt kaggann heim til pín, Lassi? Og svo kæinir jni heim til mín á morgnana og byðir mér út í kaffið. . . . Fyrirtak, ha? Það gæti ég nú sennilega . . . en kerlingin j)ín ræki mig náttúrlega á dyr. Þú getur verið belju-rólegur |>ess vegna [)að skal hún fá að Láta kyrt. Fyrir þér, kannske? Já, einmitt inér, kunningi. Nei, heyrðu nú . . . nú fer að verða gaman að þér . . . Hvað viltu vera að rífi kjaft, bölvaður húsmanns- ræfillinn . . . Ég skal . . . Nei, nú máttu J)eir ekki fara í svarra aftur, sýndist Lárusi, og svo tóku jieir sér einn sálusorgara upp á það. Því hvernig sem á er litið, j)á er nú kerlingin min ekki hóti skárri en þín, sagði Lárus^ — Sannast að segja er hún enn mannskæðari. Heldurðu það ekki? — Nei, það er nú lygi. Segirðu að ég standi hér og ljúgi? hvein í Lárusi. Eins og J)ú gerir nokkurn tíma annað, lygalaupur- ion þinn! æpti Andrés. Lárus hoppaði upp, jafnfætis: — Nú skaltu fá á baukinn, gamli húðarselur — svo að ekki verði tætla eftir af þér innan í skyrtunni! IDunn XV. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.