Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 52
46 Vísindal. aðferð til samtals við íbúa stjarna. iðunn manna gagnvart jrýðingu slíkra athugana, sem Schu- bert hafði jiarna sagt frá. Er Jrar um að ræða slíkt sem spíritistar kalla anda, en langflestir sálufræðingar og sálsýkifræðingar klofning úr meðvitund eða sálu mannsins, Spalt-Ich, Dissociationspersönlichkeit. En í raun réttri var jietta nokkurskonar orkuútstreymi eða geislan frá lifandi manni, sem fór í likama annars manns og magnaði hann að nokkru. Benti ég á, að jjarna er möguleiki til að rannsaka lífið á öðrum jarð- stjörnum og setja á stofn alheimslíffræði. Athuganir af jæssu tagi eru ekki óalgengar, og virðist á sama standa, hvort sá, sem frá stafar lífgeislan sú, sem i miðilinn fer, er fjær honum eða nær. Fjarlægðin virð- ist, með öðrum orðum, ekki koma til greina í J>essu sambandi. í timaritinu „Light“ er t. d. sagt frá því ég man ekki hvort pað er 1925 — hvernig enskur her- maður austur á Indlandi kemur fram sem „andi“ á miðilfundi, sem haldinn er á Englandi. Hér virðist jjví ekkert undanfæri frá jtví að álykta, að ef menn séu til, sem aðrar jarðstjörnur byggja, |)á séu yfirgnad- andi líkur fyrir pví, að einnig jreir geti komjð fram sem andar hér á jörðu og talað af munni sofandi mið- ils. Tók ég skýrt fram, að j)að sé skylda j)eirra, sem við rannsóknir fást á j)ví, sem sumir kalla anda, en aðrir klofnings-ég (Spalt-Ich) eða persónuleikaklofn- ing, að rannsaka með j)ann möguleika fyrir augum, aö j)að, sem, í raun réttri er um að ræða, sé áhrif frá íbú- um annara stjarna. Mun j)á sannleikurinn fara að koma í 1 jós, sá, sem svo afar-áriðandi er að vera ekki óvit- andi um, Jægar jjessi aðferð verður höfð. Veit ég með fullkominni vissu, eftir langvinnar rannsóknir, aö |)aö, sem rnenn hafa misskilið, á Jmnn hátt, sem vikið hefir verið á, er í raun réttri samband við lífið á öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.