Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 54
48 Hvað veldur kreppunni? IÐUNN finningár, aukin vélanotkun og bættar ræktunaraðferðir. Pessi (rróun framleiðslunnar gengur sinn eðlilega gang, nema pví að eins að stórfeld náttúru-umbrot eða styrj- aldir grípi inn og trufli hana. Þannig var í Bandaríkjum Norður-Ameríku fram- leiðslan 50<>/o meiri á fyrra helmingi ársins 1929 en á sama tíma árið 1919, prátt fyrir jrað, að tala vinnandi verkamanna hafði lækkað um 7 ö/0. Á árinu 1929 fram- leiddn 6 menn jafnmikið og 10 menn árið 1919. Það kemur einnig í ljós við nánari athugun, að pessi vöxtur framleiðslunnar fellur engan veginn allur á iðnaðar- vörur. Framleiðsla hráefna og matvæla liefir líka auk- ist gífurlega. Á tímabilinu 1925 28 óx jiannig heims- framleiðslan af tíu tegundum nauðsynjavara: hveiti, baðmull, kolurn, járni, sykri, olíu o. s. frv. um 16%, en á sama tíma nam mannfjölgunin ekki nema 4°/o. Af þessu má sjá, að efnalegur auður mannkynsins ér í hröðum vexti, og að nú er fyrir hendi tryggur grúnd- völlur undir varanlega umbót á lífsskilyrðum mann- fólksins yfirleitt. Hin aljrekta kenning Malthusar, um að afrakstur jarðarinnar aukist ekki að sama skapi sem fólkinu fjölgar, sýnir sig að vera alröng eins og nú standa sakir. Og alt bendir til [>ess, að framleiðslan á hvern vinnandi mann muni halda áfram að aukast í náinni framtíð. Á jrví er enginn vafi, að enn er hægt aö komast mikið lengra í hagkvæmri skipulagningu hvers konar atvinnureksturs og með jiví auka framleiðsluna. 1 dag er ástandið jiannig, að tala má um offram- leiðslu á nær öllum sviðum, Það er fylsta ástæða til að ætla, að hin lítt viðunandi kjör, sem almenningur á við að búa, eigi sér alt aðrar orsakir en jiær, að iðnað- ur, landbúnaður o. s. frv. megni ekki að framleiöa svo mikið, að lífskjörin gætu veriö betri. Þrert á móti; |>að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.