Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 55
IBUNN Hvað veldur kreppunni? 49 er lagður heinill á framleiðsJuna vegna þeirrar hryggi- legu staðreyndar, að aukið vörumagn væri ekki unt að sefja. Kreppa nútímans orsakast af engu öðru en sölu- örðugleikum. Pað er ástæða til að ætla, að heimsframleiðslan gæti aukist um 50°/o fram yfir paö, sem nú er, ef sölumögu- leikarnir væri [jannig, að öll fyrirtæki inættu framleiða eins mikið og þau orka framast. 1 Bandaríkjunum er talið, að iðnaðurinn, jafnvel í meðalári, noti að eins að hálfu pá framleiðslumöguleika, sem fyrir hendi eru. Og á síðustu 12 mánuöum hefir framleiðsluvísitalan par vestra falliö um 25®/o. Hvert sem vér lítum og á hvaða framleiðslugrein sem vera skal að gullframleiösl- unni einni frá skilinni sjáum vér atvinnurekstur, sem færir saman kviarnar. Málmauðugar námur eru lagðar niður, ræktanleg landsvæði eru látin liggja óyrkt, til- tölulega nýjum flutningaskipum er lagt upp. I Suður- Ameríku er korn notað til eldsneytis, í Norður-Noregi er fiskinum fleygt i sjóinn, í Svípjóð eru berin látin rotna — alt vegna pess, að ekki er unt að selja pessar afurðir viðunandi verði. En á sama tíma og alt petta gerist lesuin vér í dagblööum flestra pjóða alvarlegar áskoranir til almennings um aö draga úr eyðslunni, um uð spara. Velviljaðar sálir stofna til sparnaöarbanda- taga og koma með tillögur um alpjóða-sparnaðardag alt í pví skyni aÖ laga viðskiftajafnvægið og kippa fjárhag J)jóðannu í lag. Pað á að kveða niöur draug of- yrkjunnar með sparnaðarsæringum! Heiminn skortir ekki fjármagn; pað sanna hinir lágu peningavextir til fullnustu. Forvextir á peningamarkaði heimsins eru nú óvenju lágir2,5®/o í New-York, Par- ís, Brússel og Bern og 3®/o í London og Amsterdam. Möguleikarnir til að gera fjármagnið arðberandi eru Iðunn XV. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.