Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 50
44 Vísindal. aðferð til samtals við íbúa stjarna. iðunn stundum verið skemtilega skýrir og greinilegir. Um likt leyti og bréf mitt kemur til prófessorsins, fær hann septemberheftið af Zeitschrift fiir Parapsychologie; er það timarit mjög merkt, og standa að því margir vís- indamenn, náttúrufræðingar ýmiskonar, heimsp-ekingar og læknar; ritstjóri er dr. P. Súnner, yfirlæknir. i pessu septemberhefti er nú (S. 557- 59) ritgerð, sem er stór- þýðingarmikil fyrir þetta sambandsmál, og hefði getað verið prófessornum, sem ég gat um í upphafi, ágæt hjálp til að átta sig á þvi, hversu merkilegt tilboðið var, sem hann hafði þá fengið frá mér. I ritgerð þess-ari segir Hans Schubert frá stórfróðlegum sambandsfund- um. Þegar miðillinn er sofnaður (trance), klappar hann á hné sér, snýr sér að hr. og frú F., sem þar eru stödd, og segir: „Þekkið þið mig ekki?“ Kveðst hann vera Gustav M., gamall kunningi þeirra hjónanna. F. kann- ast viÖ manninn, og voru þó 15 ár síðan hann hafði séð hann; en fyrir 20 árum höfðu þeir verið saman í söngfélagi, og einmitt það mun hafa átt líklega drýgst- an þáttinn í 'því, að Gustav M. gerir þarna vart við sig: hann „kemur þarna í“ miðilinn, verður draumgtafl mið- iisins fyrir stilliáhrif síns gamla samsöngvara. Ekki þekti miðillinn þennan Gustav M„ og hafði aldrei heyrt hans getið. Gustav M. segir nú ýmislegt af sér og sín- um högum á þessum fundi og öðrum seinni, en F. held- ur, að það sé andi kunningja síns dáins, sem við þau talar. Þegar Gustav M. verður var við þetta, þá mót- mælir hann því harðlega, að hann sé dáinn, kveðst vera sofandi heima hjá sér, og sé |rað siður sinn að fara að sofa kl. 8. Eftir þessa fundi fer svo H. Schubert og þau F.-hjönin og leita uppi Gustav M. Finna þau hann sitj- andi í hægindastól sínum, og nærri blindan. Hafa þau alia nauðsynlega varúð við, láta ekkert uppskátt uim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.