Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 83
'IÐUNN Aldurinn hennar Stinu. 77 menningar- og borga-blæ yfir staðinn. Nei! Það eru íbúar þorpsins, sem mest hafa til [>ess matar unnið. Þeir eru framkvæmda- og hugsjóna-menn, sem hafa unnið stórvirki á orustuvelli verklegra framkvæmda, sent svo aftur leiða til manndóms og inenningar. I>eir eru upplitsdjarfir og hnakkakertir og þurfa ekki að skaminast sín fyrir þorpið sitt; enda gera þeir það ekki. I3eir urðu á undan sumum þúsundabæjunum með framkvæmdirnar, þó íbúatalan væri ekki neana rúm níu hundruð. Fyrir átján árum höfðu þeir raflýst þorpið, og fyrir seytján árum höfðu beztu menn þeirra barist fyrir því, að keypt yrði kvikmyndavél og sú starfsemi rekin þar fyrir þorpsins reikning. Fyrstu árin var ekki um annað að ræða en að nota lélegt „pakkhús" til myndasýninga. En ekki leið á löngu þar til „Bíóið" hafði gefið þann arð, að hægt var aö byggja stórt og veglegt sainkomuhús. Og þorpið hélt áfram að græða. Það var búið að taka lækinn uppi í brekkunni og leiða hann í pípum inn í hvert hús, og fleiri stórkostlegar framfarir stóðu til í nánuktu framtíð. „Þetta er rnest að þakka bíóinu okkar,“ sögðu þorps- búarnir. „Æskulýðurinn þarf ekki í burtu til að afla sér fróðleiks og skemtunar. Hann fær hvorttveggja hér heima í ríkuim mæli.“ Og þeir vissu hvað þeir sögðu, karlarnir þar. Ferðamenn, sem komu til Látravíkur, sögðu frá því út um landið, að þar væri mentað og viðkunnanlegt fólk og vellíðan væri þar á öllum sviðumw Það var líka litið upp til þorpsbúanna, hvar sem þeir komu, og mik- ið gert með það, sem þeir sögðu um hlutina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.