Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 101

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 101
IÐUNN Bækur 1930. 95 hann nefnir L ý ð m e n t u n. Hafa í safni pessu hingað til komið fjögur bindi — Einar Olgeirsson: R o u s s e au, Ágúst Bjarnason: Himingeimur’inn, Gudm. Finn- bogason: Vilhjálmur Stefánsson og Fridrik J. Rafnar: Mahatma Gundhi — alt læsilegar bækur og fróðlegar. Nú um tveggja ára skeið hefir orðið hlé á þess- ari útgáfu, ef til vill af því, að ekki hefir verið nægileg sala á bókunum, en illa væri það farið, ef þessi útgáfa skyldi falla niður, svo myndarleg og þörf sem hún var. En Þo'rsteinn hefir mörg járn í eldinum í senn. Hann gefur út eins konar ársrit fyrir þjóðsagnir og önnur alþýð- leg íslenzk fræði, er Gráskinna nefnist, en fyrir efn- inu sjá þeir Sigurdur Nordal og Pórbergur Pórdarson. Eru komin út tvö hefti af þessu riti. Annað þjóðsagnasafn er borsteinn einnig eð gefa út, er Oddur Björnsson liefir safn- að, en Jónas Rafnar býr undir prentun. Þetta safn hefir hlotið nafnið G r í m a. Af því munu vera komin 4 eða 5 hefti, en ekki hafa þau öll verið send Iðunni. Bæði þessi söfn eru hin álitlegustu. Þá gaf og Þorsteinn út á síðasla ári F e rd a in i n n i n g - a r Sveinbjarnar Egilssonar, fyrsta hefti annars bindis, en áður var komið út eitt bindi af þeim. Hispurslaus og rösk- leg frásögn uin það, sem bar fyrir augu og eyru höf. á ferðum hans um fjarlæg höf og til framandi landa. Mun margan fýsa að lesa framhald þessara ferðasagna. — Enn kom frá sama forlagi Saga Snœbjurnar í Hergilsey, rituð af honum sjálfum. Sú bók er frekar sundurlausar frásagnir um menn og atburði við Breiðafjörð en samfeld æfisaga höf., en fróðleg er hún um margt, rituð á hressilegu, nokk- uð fornlegu máli. Úr því að farið er að minnast á æfisögur, má geta Æfisögupáttu Péturs Jóhannssonar bóksala ó Seyðis- tirði. Eru þættirnir ritaðir af honum sjólfum, en ekkja hans gaf þá út. Æfisaga þessi er mjög yfirlætislaus og myndi kannske af sumum talin lítt merkileg, en sýnir þó að minsta kosti, að þar var á ferð góður drengur, einn af l>eim, sem vinna verk sitt í þjóðfélaginu án þess að um þá standi styr eða liávaði, en vinna það ekki af minni trú- mensku fyrir því. Frá fyrra ári (1929) eru tvær bækur um noröurferðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.