Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 45
IÐUNN Islenzk kirkja og trúarbrögð. 39 þykist ekki þurfa að gefa neina skýringu á því, hvers vegna ég tel sérhverjum presti það skylt að vinna að þvi að uppræta j>ær leifar, sem enn er að finna af trú á höfuðiærdöma kristninnar og livaða trúarbragðakerfi, sem vera skal. Þá kröfu verður að gera til jreirra, svo framarlega sem j)eir vilja 1 íta á sig sem inenningar- frömuði samtíðarinnar, svo sem verið háfa menn þeirr- ar stéttar á hverri tíð. Trúarlærdómar, sem ekki liafa sér til gil'dis annað en að vera margra alda viöurkend sannindi, stríða eigi að eins á móti grundvallaratriðuan nútimavisinda, heldur eru einnig i hreinni andstööu við þær kröfur, sem gera verður til sérhverrar Jreirrar veru, sem telja á skynsemi gædda. Þeir hljóta alt af í insta eðli sínu að vera andstæðir hvorutveggja jafnt, við- leitni til rökréttrar hugsunar og vísindalegra rannsókna. En þótt sjálfar kenningar hinna kristnu trúarbragða séu að miklu útdauðar með þjóðdnni, þá er hugar- stefna sú, er kristnin hefir alið, enn allmikið ríkjandi og þrös.kuldur í vegi þeirra hugsjóna, sem nútíminn eÞ ur háleitastar. Höfuðeinkenni |)ess sálarlífs, sem mótast hefir af hinurn kristnu trúarbrögðum, er tilfinning van- máttar og takmarkalaus auðmýkt gagnvart utan aö komandi drottinvaldi. Kristindómurinn hefir kent mönn- um að líta á lífsbölið sem óhjákvæmi.legt og að mað- urinn eigi ekki skilið neitt annað en hörmungar, sök- um syndar sinnar og ófullkomleika, og beri honum því að taka við sérhverjum ljósgeisla sem óverðskuld- aðri náð, er byggist á takmarkalausum kærleika guðs. Hann hefir kent mönnum auömýkt og þolgæði í hörm- ungunum og þakklæti fyrir sérhverja stund, er eitthvað hefir rofað til. Líklegt er, að á næstu árum harðni barátta um j)aö hér á landi, hvort kirkjan verði af nýju gerð að trúar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.