Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 41
IÐUNN Islenzk kirkja og trúarbrögð. 35 Islenzka jrjóðin er á margan hátt jaakkJát sinni presta- stétt og hefir bori'ð til hennar hlýjan hug, og Irað aö maklegleikum. En samband prests og safnaðar hefir ekki fyrst og fremst verið trúarlegs eðlis. P>að var ekki jrað stærsta við prestinn, að hann bjó yfir leyndar- dómum guðsríkis og hafði í höndum sér lykilinn að hliðuim hinna himnesku sælubústaða, jiar sem voru sakramentin og jiekking á hinni einu sönnu trú. Presta- stéttin var ekki nema að mjög litlu leyti yfirstétt, sem gat neytt valds til að kúga aljiýðu. Presturinn lifði að miklu við sömu kjör og safna'ðarbörn hans og varð að jiola með jieim súrt og sætt. En hann stóð aljrýðu fram- ar að mentun og lærdómi. Til hans leituðu menn með ýms vandamál, er lærdóm jiurfti til úr að ráða, og eigi var jiað fátítt, að hann væri brautryöjandi í bún- aðarlegum framkvæmdum og fyrirmynd annara héraðs- búa. Hann var eini inaðurinn, sem fær var um að veita inn í sveitina einhverjum straumum utan úr heiminum jrekkingu um atburði, er gerðust utan næsta fjalla- hringsins. 1 stað jjess a'ð annars staðar hefir presta- stéttin verib dragbítur á andlega framsókn jijóðanna og alið á hjátrú og hindurvitnum, [)á hefir íslenzka presta- stéttin staði’ð fremst í flokki með að greiða nýjum straumum braut til þjóðarinnar og innræta henni víð- sýni og umburðarlyndi í trúarefnum. Og í i'nelsisbaráttu alþýðunnar á sí'ðast liðinni öld stóðu j>eir í broddi fylk- ingar, meðan aörar embættismannastéttir landsdins skip- uðu sér meir undir merki danska valdsins. Það má því fullyrða, að jiýöing prestastéttarinnar íslenzku varmiklu meiri á sviði almennrar mentunar en á svi'ði trúarbragö- anna. Enda hefir enginn íslenzkur prestur getið sér irægð fyrir nýja útlistun trúarlærdómanna, en margir þeirra hafa getið sér ódau'ðlegt nafn í sögu þjóðarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.