Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 41
IÐUNN
Islenzk kirkja og trúarbrögð.
35
Islenzka jrjóðin er á margan hátt jaakkJát sinni presta-
stétt og hefir bori'ð til hennar hlýjan hug, og Irað aö
maklegleikum. En samband prests og safnaðar hefir
ekki fyrst og fremst verið trúarlegs eðlis. P>að var ekki
jrað stærsta við prestinn, að hann bjó yfir leyndar-
dómum guðsríkis og hafði í höndum sér lykilinn að
hliðuim hinna himnesku sælubústaða, jiar sem voru
sakramentin og jiekking á hinni einu sönnu trú. Presta-
stéttin var ekki nema að mjög litlu leyti yfirstétt, sem
gat neytt valds til að kúga aljiýðu. Presturinn lifði að
miklu við sömu kjör og safna'ðarbörn hans og varð að
jiola með jieim súrt og sætt. En hann stóð aljrýðu fram-
ar að mentun og lærdómi. Til hans leituðu menn með
ýms vandamál, er lærdóm jiurfti til úr að ráða, og
eigi var jiað fátítt, að hann væri brautryöjandi í bún-
aðarlegum framkvæmdum og fyrirmynd annara héraðs-
búa. Hann var eini inaðurinn, sem fær var um að veita
inn í sveitina einhverjum straumum utan úr heiminum
jrekkingu um atburði, er gerðust utan næsta fjalla-
hringsins. 1 stað jjess a'ð annars staðar hefir presta-
stéttin verib dragbítur á andlega framsókn jijóðanna og
alið á hjátrú og hindurvitnum, [)á hefir íslenzka presta-
stéttin staði’ð fremst í flokki með að greiða nýjum
straumum braut til þjóðarinnar og innræta henni víð-
sýni og umburðarlyndi í trúarefnum. Og í i'nelsisbaráttu
alþýðunnar á sí'ðast liðinni öld stóðu j>eir í broddi fylk-
ingar, meðan aörar embættismannastéttir landsdins skip-
uðu sér meir undir merki danska valdsins. Það má því
fullyrða, að jiýöing prestastéttarinnar íslenzku varmiklu
meiri á sviði almennrar mentunar en á svi'ði trúarbragö-
anna. Enda hefir enginn íslenzkur prestur getið sér
irægð fyrir nýja útlistun trúarlærdómanna, en margir
þeirra hafa getið sér ódau'ðlegt nafn í sögu þjóðarinnar