Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 85
iðunn Aldurinn hennar Stínu. 7^ var orðin slitleg og ellileg um alclur fram. Djúpar og raunalegar hrukkur voru á andlitinu. Hárið var farið að grána, og hendurnar voru orðnar harðar og skorpnar. Þó bar hún þess ljós merki, að einhvern tíma hafði hún verið fríð sýnum. Hún átti dóttur á sextánda árinu, sem Kristín hét. Ein hafði hún purft að sjá um uppeldi dóttur sin'nar fyrstu árin. Faðirinn hafði farið burt úr porpinu áður en barnið fæddist, og Sigríður hafði ekki séð hann síðan. Fyrir níu árum giftist hún góöum og nýtum manni, og pau tvö ár, sem peim auðnaðist að lifa saman, voru hennar sólskins- og sælu-dagar. Pétur litli, sonur peirra, var orðinn átta ára. Þannig var högum pessarar konu háttað. Hún mátti ekki sleppa neinni stund ónotaðri fram hjá sér. Hún stóð við fiskikerin á isumrin og við pvottabalana á vet- urna. Paö var ekki furða, pótt hendurnar væru farnar að láta á sjá. — Þau sátu við borðið í litla herberginu og voru að enda við að borða kvöldmatinn. Klukkan var langt gengin átta. Þá var barið að dyrum, og mjólkursalinn kont inn. „Gott kvöld!“ sagði hann; „pað er notalegt að koma hér inn utan úr kuldanum.“ Hann neri saman höndun- nm og saug upp í nefið. Ekkjan stóð á fætur og bauð honum sæti. Hún póttist vita, til hvers hann væri kominn, og fór að taka saman ntatarílátin. ,J3akka pér fyrir," sagöi hann og tylti sér á stólinn. „Annars ætlaði ég lítið að stanza. Ég kom hérna með reikninginn pinn yfir mjúlkina síðustu tvo ntánuðina. Hann verður víst ekki stór eða erfiður. Þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.