Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 36
30 íslenzk kirkja og trúarbrögð. IÐUNN nú er hann að breytast hér á landi. En ég segi: Þetta er kiústindómurinn. Þetta eru höfuðeinkenni trúarbragöa Vestuxlandaþjóða um mörg hundruð ára. Þetta er kenn- ing, sem ekki hefir breyzt, heldur er hreint og beint að líða undir lok. Það er hrein og bein hugtakafölsun að nefna þá hugarstefnu, sem guðfræðinemar hafa mótast af við háskóla íslands um síðustu áratugi, sama nafni og ])essa voldugu kenningu, sem hefir drottnað yfir miklum hluta mannkyns hátt á annað þúsund ár. Það er hreinasta undantekning, ef nokkrum peirra dettur í hug að boða það í fullri alvöru, að trú á friðþægingar- dauða Jesú sé manninum nauðsynlegt skilyrði til sálu- hjálpar. III. Það væri efni í langt og merkilegt rit að segja sögu kristindómsins hér á landi, rekja áhrif hans á menningu þjóðarinnar og síðan upplausn hans í lífi yxtgstu kyn- slóðanna. Hingað heldur kristindómurinn innreið sína á annan hátt en dæmii eru til með nokkurri annari þjóð. Heiðinn einvaldur nýfæddrar þjóðar lögleiöir hann til þess að koma í veg fyrir, að funbeitir æsingaseggir hins nýja siðar sprengi þjóðina í tvo andstöðuflokka. Og sennilega hefir engin kristin þjóð mótast jafnlítiö af menningu kristindómsins og tslendingar. Ég geri ráð fyrir því, að um undanfarnar aldir hafi menn alment verið sannfærðir um sannindi þeirra kenninga, sem kristindómuTinn flytur, og að helgisiði hans hafi menn ekki rækt að eins fyrir siðasakir, heldur alment verið sannfærðir um það, að iðkun þeirra væri þeim nauð- synlegt skilyrði sáluhjálpar. En kenningarnar hafa aldrei mótað lífsskoðun þeirra, draumalif þeirra og ímyndana, eins og búast hefði mátt við. Islendingar áttu forna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.