Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Blaðsíða 72
66 Góðir grannar. IÐUNN Pví Jmrftu peir nú alt af að rjúka í hár saman, kvart- a'öi Andrés. Lárus var strax á sama máli; ]>eir ættu ekki að vera að Jæssu nöldri. Og svo tóku þeir sér einn dragnagla upp á f>að. — Svona skulum viö hafa það, sló Andrés föstu- Þú flytur heim ti! pin vökvunina og gefur mér svo út í kaffið á morgnana . . . og ég lifi og leik mér eins og brúðgumi upp á hvern einasta dag. Getur pað veriö betra? — En brúöina held ég að pú ættir að reyna að seija. Þú getur selt pína, bölvaður auminginn! Kannske pú haldir, að ég vilji kaupa hana, gömlu mertruntuna pína? — Eða ég pína — ha? Blessaður gerðu pað . . . hún væri rétt mátuleg handa pér. — Hvaða fjandans kerlingasvarri er í pér alt af! Þú ert svarri sjálfur . . . en i petta skifti skal ég nú sýna pér . . . En að peir skyldu nú alt af purfa aö rjúka upp í ofsa; paö fór pó fullvel um pá parna við fjalhöggiö. Var pað ekki meiningin að vera góðir vinir? Aftur var pað Andrés, sem stilti ti! friðar. Og svo fengu peir sér strammara upp á pað. Því sjáðu nú til, sagði Lárus — ef kerlingarnar kæmu saman á eitt hehnili, pá myndu pær rífa hvor aöra í sig upp til agna, og svo gætum við lifaö eins og blóm í eggi. En ekki vil ég fæða pær, svínin . . . pangað til að pær eru búnar að eta sig í hel, sór Andrés. Þá ekki ég . . . pú hefir pó betri efni á pví. — Fæddu kerlinguna pína sjálfur, lagsi! Já; ekki hefi ég hugsað mér að fæða pína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.