Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Qupperneq 55
IBUNN
Hvað veldur kreppunni?
49
er lagður heinill á framleiðsJuna vegna þeirrar hryggi-
legu staðreyndar, að aukið vörumagn væri ekki unt að
sefja. Kreppa nútímans orsakast af engu öðru en sölu-
örðugleikum.
Pað er ástæða til að ætla, að heimsframleiðslan gæti
aukist um 50°/o fram yfir paö, sem nú er, ef sölumögu-
leikarnir væri [jannig, að öll fyrirtæki inættu framleiða
eins mikið og þau orka framast. 1 Bandaríkjunum er
talið, að iðnaðurinn, jafnvel í meðalári, noti að eins að
hálfu pá framleiðslumöguleika, sem fyrir hendi eru. Og
á síðustu 12 mánuöum hefir framleiðsluvísitalan par
vestra falliö um 25®/o. Hvert sem vér lítum og á hvaða
framleiðslugrein sem vera skal að gullframleiösl-
unni einni frá skilinni sjáum vér atvinnurekstur, sem
færir saman kviarnar. Málmauðugar námur eru lagðar
niður, ræktanleg landsvæði eru látin liggja óyrkt, til-
tölulega nýjum flutningaskipum er lagt upp. I Suður-
Ameríku er korn notað til eldsneytis, í Norður-Noregi
er fiskinum fleygt i sjóinn, í Svípjóð eru berin látin
rotna — alt vegna pess, að ekki er unt að selja pessar
afurðir viðunandi verði. En á sama tíma og alt petta
gerist lesuin vér í dagblööum flestra pjóða alvarlegar
áskoranir til almennings um aö draga úr eyðslunni, um
uð spara. Velviljaðar sálir stofna til sparnaöarbanda-
taga og koma með tillögur um alpjóða-sparnaðardag
alt í pví skyni aÖ laga viðskiftajafnvægið og kippa
fjárhag J)jóðannu í lag. Pað á að kveða niöur draug of-
yrkjunnar með sparnaðarsæringum!
Heiminn skortir ekki fjármagn; pað sanna hinir lágu
peningavextir til fullnustu. Forvextir á peningamarkaði
heimsins eru nú óvenju lágir2,5®/o í New-York, Par-
ís, Brússel og Bern og 3®/o í London og Amsterdam.
Möguleikarnir til að gera fjármagnið arðberandi eru
Iðunn XV. 4