Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 71
IÐUNN
Góðir grannar. 65
Heyr á endemi! Jú, þér ferst að taLa um annara
'kerlingar. Hefirðu ekki nóg með pína eigin, lagsmaður?
— Haltu pér saman!
Haltu þér saman sjálfur!
En nú skyldu þeir ckki fara að rífast aftur, áminti
Andrés. Og svo tóku jieir sér einn hjartastyrkjandá upp
á jmð.
Gætir þú nú ekki flutt kaggann heim til pín,
Lassi? Og svo kæinir jni heim til mín á morgnana og
byðir mér út í kaffið. . . . Fyrirtak, ha?
Það gæti ég nú sennilega . . . en kerlingin j)ín
ræki mig náttúrlega á dyr.
Þú getur verið belju-rólegur |>ess vegna [)að
skal hún fá að Láta kyrt.
Fyrir þér, kannske?
Já, einmitt inér, kunningi.
Nei, heyrðu nú . . . nú fer að verða gaman að
þér . . .
Hvað viltu vera að rífi kjaft, bölvaður húsmanns-
ræfillinn . . . Ég skal . . .
Nei, nú máttu J)eir ekki fara í svarra aftur, sýndist
Lárusi, og svo tóku jieir sér einn sálusorgara upp á
það.
Því hvernig sem á er litið, j)á er nú kerlingin min
ekki hóti skárri en þín, sagði Lárus^ — Sannast að segja
er hún enn mannskæðari. Heldurðu það ekki?
— Nei, það er nú lygi.
Segirðu að ég standi hér og ljúgi? hvein í Lárusi.
Eins og J)ú gerir nokkurn tíma annað, lygalaupur-
ion þinn! æpti Andrés.
Lárus hoppaði upp, jafnfætis:
— Nú skaltu fá á baukinn, gamli húðarselur — svo
að ekki verði tætla eftir af þér innan í skyrtunni!
IDunn XV.
5