Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 5
IÐUNN Ágæti hóglífis. 291 því til skiidu, að fyrirtækin heppnist og framleiði eitt- hvað nytsiamlegt. En nú er þess ekki að dyljast, að á þessium tímium misheppnast flest fyrirtæki. Það þýðir, að kynstrum af mannlegti vinnu, seni' verja hefði mátt til þesis að framleiða eitthvað það, sem orðið gat tiJ unaðar, hefir verið varið til þesis að framleiða vélar, sem standa aðgerðalausar og engu kvikindi til gagins eða glieðii. Maðurinin, sem ver fé sinu til fyrirtækis, sem fer á hausinn, vininur því tjón bæði sjálfum sér og öðrum. Ef hann aftur á móti eyddi fé sínu með þeim hætti að halda vinum sínum veizlur, þá er þess að vænta, að þeir hefðu að minsta kosti ánægju af, og það myndu þeir áreiðanlega hafa, sem féð rynni tiil, slátr- arinn, bakarinn og Hösikuldurinn (leynivínsalinn). En ef hanm ver því t. d. til þess að leggja siporbrautir, þar sem engiin þörf er sporvagna, þá hefir hainn beint stói'- kostlegu vinnumagni inn í farvegu, þar sem enginn hefir ánægju af því. Eigi að síður mun liainn verða skoðaður sem píslarvottur óverðsikuldaðrar óhamingju, þegar hann er orðimn sniauður fyrir axarsköft sín og glapræði, en hin gLaðvæna eyðslukló, aem sóað hefir fé síniu eft.ir‘ grundvallarregluim mannkærieikans, fífl og lausingi. Þetta er að eins. inngangur. Það, sem ég vildi sagt hafa í fiuliLri alvöru, er þietta: Sú trú, að vinnan sé dygð, er óhemjulegur böivaklur i heiminum, og leiðiin ti.l farsældar og hamingjíu liggur í gegn um skipuJagða takmörkun vinnunnar. Þá er nú fyrst lað gæta þessa: Hvað er vinna? Vinna er tvenns koinar. 1 fyrsitia lagi að breyta innbyrðis af- sitöðu efna á yfirborði jarðar eða í nágrenhi þess. í öðriu lagi að iskipá öðru fóliki að gera það. Hið fyrria er ó- geðfelt og ilLa borigað, hið síðara bráðskemtiLegt og- prýðilega greitt. Og það á í sér fólgna takmarkalausa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.