Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Qupperneq 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Qupperneq 18
304 Ágæti hóglífis. IÐUNN Fyr á ölclum var fámenin hóglífisstétt og fjölmenn vininustétt. Hóglífisstéttin naut j)á [iiægi'nda og forrétt- inda, sem ekki ltvíldu á nieinuim félagslegum réttiætis- grundvelli. Petta gerði hana kúgunarsama, þrengdi skilning hennar og kom henni til þess að sjóða saman kenimingar, er réttlættu forréttindi hennar. Þetta rýrði rnjög ágæti hennar, en þrátt fyrir alt hefir hún skapað nálega alt það, sem vér köiiuim menningu. Hún lagði stund á listirnar og fainin upp vísindim, hún reit bæk-. urnar og hugsaði heimspekikerfin, hún fágað.L samskifti mannanna. Jafnvel að ofan hófst einatt viðreisn hinna kúguðu. Án hóglífiissiéttar hefði mannkynið aldrei risið upp úr viLlimenskunni. En þetta skipulag airfborinnar hóglífisstéttar, sem engar iskyldur hafði, var gífurleg sóuin. Enguim maimi slíkrar sitéttar hafði verið innrætt liðjuseimi, og stéttin var ekkert tiltakanlega gáfuð. Hún gat slasast til að geta eáinn Darwin, en á imóti honum komu tugir þús- unda af sveitaburgeisum, sem aldrei fengust við meiri vitra'unir en refaveiöajr og ftenginigar veiðiþjófa. Nú á tíimum er háskóiunum ætlað að veiita það á skipulegri hátt, sem yfirstéttin aftaði sér af hendingu og í hjá- verkum, þ. e. mentun. í iþessu er nrikil framför, en því fylgja þó ærnir gallar. Háskólaiífið er svo ólíkt lífi mianma yfirleitt, að há- skólaimönnum hættir til að sjást yfir áhugamál venju- legra imianna og kvenna. Auk þessa hafa þeir þamn sið að láta skoðanir sínar þannig í ljós, að þær missa venjulega marks. hjá allþýðu. Enn er það til meins, að háskóianám ereinskorðað. Maður, sem leggur á fmmlega rannsóknarleið, á það á hætto. að verða harinn niðuh. Þrá'tt fyrir nytsemi sínia eru háskólastofnamir ekki færar uim iað vera verðir og ræktendur menningar í heimi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.