Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 22
308 Fáðu mér sverðið mitt, Freyja! IÐUNN Hinn sjöutndi’ og síöasti dvergur seldi þér nieniði í hönd. Pá breyttirðu geði við gesti og gerðist siðavönd. Pú vísaðir dvergum til dyra. Dvergunum féllu tár. Peir héldu hið bráðasta’ á burtu, með blæðandi hjartasár. Úr minninigum sínum þeir suðu sverð það, er bezt ég veit, sem ekkert mainnlegt auga annað en mitt þó leit Svo mæltu þeir miklu smiðir: — Á meðan þú sverðið ber fær hvorki elli né eldiur né eitur grandað þér. En eitt er eðli sverðsins, því aldrei bregða skal, án þess eggin roðni og einhver fialli í val. Pví hafirðiu hjörvi brugðið og hikir svo — eitthvert sinn, er úti lum okkar töftia og æfiferil þinn.--------- Svo brá ég egg og oddi og ait af sigur fékk,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.