Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 26
312 Opinberun, Völuspá og stjörnulíffræði. iðunn og isýngjafi Swedenborgs hofir gert, — og horfa á h-inn bjarta líkama. En einnig í sjálfri Opinberunarbók- iirni eru lýsimgar, sem að góðum notum geta orðið tiJ skýringar jressu máli. 1 upphafi 10. kaflans segir svo: „Og ég sá annan sterkan engil stíga af himnd ofan, hjúpaðan skýi, og regnboginn var yfir höfði honum..“ „Skýið“ og „regnboginn" eru mismunandi tegundir af skini frá líkama emgilsins, og virðist hann ekki hafa verið eins bjartur og sá, sem áður var nefndur; en þó segir að ásjóna hans hafi verið sem sólin o-g fætu? hans sem eldstólpar. I ritinu De Mysteriis Ægy])tior- um er fróðlega lýst hinu ýmiskomar skini, sem stafar frá hinum ýmisu guðum og vættuim, og kemur I)að, s-em ])ar er sagt, vel heim við Opinbcrunarbókima. 1 Ob., 12. k., segir svo: „Og tákn mikið birtist á himni, kona klædd sólinni, og tunglið var undir fótum hennar, og á höfði henniar var kóróna af 12 stjörnum." Þarna dugar vitranamanniniuim ekki minna en bæði sól og tungl og stjörnur; en þó er ekki um annað að ræða en hið ýmiiskonar skin frá líkama kon-unnar. II. Þaö enu ærið skrítn-ar hugmyndir, sem höfundur Ob. gerir sér u;nr stjörnurnaT, og þá ekki við því að búast, að honum hafi nokkumtíma hugkvæmst, að furðutíð- imdi [)es-si, sem hann- segir frá, gerast í raun réttri á an-nari stjörnu eða öðruim stjörnunt. 1 8. k. segir svo: „Og þriðji enigiilinn bás-únaði, og stór stjarna fél-1 af hjmni, loigandi sem blys, og hún féll ofan á þriðjung fljótanna. . . .“ Þarna er það þáttur í óguriegu eldgosi, s-em verið er að lýsa. En fyrri þáttum tveimur er þann- ig 1 ýst: „Og hinn fyrsti (engill) básúmaði, og þá konr hagl og eldur blóði bliandað, og því var varþað ofan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.