Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 30
316 Opinberun, Völuspá og stjörnulíffræði. IÐUNN En mjög miki.ll mis.skilniin.gur er það, að hin íslenzka frsvsögn ,sé ekki annað en stæli.ng á Opinberun; Jóhann- ar eða til orðin einungis fyrir áhrdf jiaðan. Það er ekki saina styrjöldin, sem frá er sagt, Jró að skyldar séu í eðli og að ýmsu leyti líkar. Mun ég í riti, sem ef til vill mun heita „Um Raignarök og dómsdag", skýra frá efni þessara rita á þann hátt, sem einungiis getur orðið, jiegar vitað er að slík tíðindi hafa í raun og veru gerst, og iitið er á jiau frá sjónanmiði náttúru- fræðinnar. Vorið 1912 hafði mér skilist, að Opinberunarbókin segir frá tiðindum, sem gerst hafa á annari jarðstjörnu eða öðrum jarðstjörnum, og eins Völuspá. Tók ég ])á til að /semja lum petta ritgerð, en hætti, er komnar voru 16 siður; sá ég, að jxarna var svo margt, semi betur jryrfti að rannsaka, áður skrifað yrði svo viðuinandi væri. En ekki er láandi, j)ó að mér væri mikill hugur á að skrifa, j)ví að ])að er óhætt að segja, að j)að sætir tíðjndum nokkr.um í vitkumarsögu mannkynsins, j)egar loks er fenginin skitninigur á því, að þessi forn.frægu riit segja frá tíðindum, sem gerst hafa á stjörnunum. Efnið er býsna mikið og stórkostlegt. Það er sagan af jarð- lífi mikliu lengra fram en sögunni er komið hér hjá oss, og réttur skilningur á opinberunarritum þessurn getur því orðið oss veruteg hjálp til að sjá hvert stefnir fyri.r mannkyni j)essarar jarðar. Tiigangurjnn er vaxandi samhæfing eðia saimstilling lífsins í ailheimi, en því betur sem tekst í þeim efnum, því meiri verður mátturinn til þess að nota aUa möguleika tíma, rúms og efnis lífinu til farsældar og fullkommunar. Hér á jörðu hefir ekki veiúð lifað samkvæmt tiigangi lífsins, heidur hafa and- stæðurnar farið vaxandi, svo að t. d. innbyrðis and- staða Þýzkalands og Englands hafði frá 'upphafi aldrei

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.