Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 34
IÐUNN Stofnenskan. i. í 40. töLubla&L Lögréttu 1931 ritaði herra Snæbjörn Jónsson fautalega skammiagrein um alþjóöamálið Es- penaintOi. í sa'ma skrifi upp hóf hann væminn lofsöng um nýtt „alheimsmál“, svo nefnda Basic English, semaf mis- sMlningi hefir hlotið nafnið stofnenslia á íslenzka tungu. Grein þessi var einfaldlega skrifuð til pess að skapa hér markað fyrir bæklinga á Basic English, sem nokkru síðar var raðað út í bókaglugga í Austurstræti 4. t>ar rekur maður að nafni Snæbjörn Jónsson bóksölu. Síðar í fyraa vetur flutti herra Jón Ófeigsson menla- skólakennari erindi í (útvairpið um tunguimál. Pau erindi heyrði ég því miður ekki. En mér var tjáð af n-okkrum hiustendum, að hann hafi minst þar eitthvað á aipjóða- mál og að af-staða ha-ns til þess hafi verið svipuð af- stöðu herra Snæbjarnar. Loks g-erði doktor Guðmuindur Finnbogason yfir-ands- bókavöröur heyrinkunnugt síðastliðið vor útvarpserindi um sf-ofnenskuna s-em upprenna-ndi alpjóðamál. Þesisium skrdfum hefi ég óbeinlínis svarað í bók minni Alpjódctmál o(/ málleyaur, sem út kemur bráðum. Ég ráðlegg peim að lesa hana, sem hafa einhverja lön-gun tdl að kynna sér petta efni -eins og ástatt er um það í iyjun og veru. Það er pví ástæðulaust að ræða á þ-ess- um stað alpjóbamálið' í heild sinni. Þetta á að eins að vera gagnrýning á st-ofmenskunni. Ég get pó ekki látið vera að iýsa yfir pví, að skoðanir peirra Jóns Ófeigs- sonar og d-oktors Guðmundar eru að nokkru leyti

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.